Jól

Það á að gefa börnum brauð

Það á að gefa börnum brauð

að bíta í á jólunum.

Kertaljós og klæðin rauð

svo komist þau úr bólunum.

Væna flís af feitum sauð

sem fjalla gekk á hólunum.

Nú er hún gamla Grýla dauð

gafst hún upp á rólunum.Jórunn Viðar/Þula


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.