Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Grýla skrifar 14. desember 2014 15:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Englaspilið klingir Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Jóladagatal - 2. desember - AB mjólk á spegil Jól Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Englaspilið klingir Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól