Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Andri Þór Sturluson skrifar 7. janúar 2014 08:20 Stefán Jón er fyrstur til að viðurkenna að hann ætli að sækja um. Ástandið er það slæmt hjá Ríkisútvarpinu að starfsmaður Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, stofnunar sem barist hefur ásamt samstarfsaðilum í Malaví, Mósambík og Úganda við að sporna gegn fátækt og bæta lífskjör fólks í Afríku, sér sig knúinn til að sækja um stöðu útvarpstjóra. Stefán Jón Hafstein, stjórnmálamaður, fjölmiðlamaður, rithöfundur og verkefnastjóri Þróunarsamvinnustofnun Íslands í Namibíu, tjáði hlustendum Rásar 2 það í gær að hann hyggðist sækja um stöðu útvarpstjóra og freista þess að nota þekkingu sína á þróunaraðstoð í Afríku til að koma Ríkisútvarpinu á réttan kjöl aftur. Stefán er með hæfari mönnum til starfans sem um leið gerir hann ólíklegan til að hreppa það. Harmageddon Mest lesið Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Upp á yfirborðið Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon
Ástandið er það slæmt hjá Ríkisútvarpinu að starfsmaður Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, stofnunar sem barist hefur ásamt samstarfsaðilum í Malaví, Mósambík og Úganda við að sporna gegn fátækt og bæta lífskjör fólks í Afríku, sér sig knúinn til að sækja um stöðu útvarpstjóra. Stefán Jón Hafstein, stjórnmálamaður, fjölmiðlamaður, rithöfundur og verkefnastjóri Þróunarsamvinnustofnun Íslands í Namibíu, tjáði hlustendum Rásar 2 það í gær að hann hyggðist sækja um stöðu útvarpstjóra og freista þess að nota þekkingu sína á þróunaraðstoð í Afríku til að koma Ríkisútvarpinu á réttan kjöl aftur. Stefán er með hæfari mönnum til starfans sem um leið gerir hann ólíklegan til að hreppa það.
Harmageddon Mest lesið Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Upp á yfirborðið Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon