Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember 1. desember 2014 13:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Grýla og Leppalúði verða eflaust ánægð með börnin sín þegar þau fá flotta jóladagatalið sem þau gera í þættinum. Klippa: Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Líta á jólagjöfina sem umbun Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Mannmergð á tjörninni Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Grýla og Leppalúði verða eflaust ánægð með börnin sín þegar þau fá flotta jóladagatalið sem þau gera í þættinum. Klippa: Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Líta á jólagjöfina sem umbun Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Mannmergð á tjörninni Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól