Sex sveitarfélög alveg nóg Andri Þór Sturluson skrifar 11. febrúar 2014 13:36 Grímur Atlason Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér. Harmageddon Mest lesið Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Sannleikurinn: Bankamenn dæmdir í áralangt frítt fæði og húsnæði Harmageddon Emilíana hélt hún væri að deyja Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Verra fyrir sálina að vinna silfur en brons Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Geta vel hugsað sér að spila á Glastonbury hátíðinni Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon
Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér.
Harmageddon Mest lesið Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Sannleikurinn: Bankamenn dæmdir í áralangt frítt fæði og húsnæði Harmageddon Emilíana hélt hún væri að deyja Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Verra fyrir sálina að vinna silfur en brons Harmageddon Drekkur frekar bensín en að hlusta á viðtal við Arctic Monkeys Harmageddon Geta vel hugsað sér að spila á Glastonbury hátíðinni Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon