Kínverjar auka enn erlenda fjárfestingu Finnur Thorlacius skrifar 4. nóvember 2014 13:00 Kínverjar fjárfesta sem aldrei fyrr í öðrum löndum. Undanfarin ár hefur fé streymt frá Kína til fjárfestinga erlendis, ekki síst í fasteignum, tæknifyrirtækjum og olíu- og gasfyrirtækjum. Svo mikil er þessi erlenda fjárfesting Kínverja í ár að hún mun verða meiri en innlend fjárfesting í Kína. Verður það í fyrsta skipti síðan Kínverjar hófu fyrir alvöru erlenda fjárfestingu. Stefnir hún í ár í um 14.600 milljarða króna og nemur 11% aukningu frá því í fyrra. Í hátæknigeiranum er fjárfesting Kínverja langmest í Bandaríkjunum, eða að fjórum fimmtu hluta. Sú breyting hefur einnig orðið á á síðustu árum að fjárfestingarnar einskorðast ekki bara við Kínverska ríkið heldur hafa einkafyrirtæki í Kína aukið mjög við erlenda fjárfestingu sína og er svo komið að þær nema nú 76% allrar fjárfestingar frá Kína. Af nýlegum stórum fjárfestingum Kínverja má nefna kaup kínverska tölvuframleiðandans Lenovo á netþjónadeild IBM og Motorola fyrirtækinu, sem og kaupin á glæsihótelinu Waldorf Astoria í New York. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Undanfarin ár hefur fé streymt frá Kína til fjárfestinga erlendis, ekki síst í fasteignum, tæknifyrirtækjum og olíu- og gasfyrirtækjum. Svo mikil er þessi erlenda fjárfesting Kínverja í ár að hún mun verða meiri en innlend fjárfesting í Kína. Verður það í fyrsta skipti síðan Kínverjar hófu fyrir alvöru erlenda fjárfestingu. Stefnir hún í ár í um 14.600 milljarða króna og nemur 11% aukningu frá því í fyrra. Í hátæknigeiranum er fjárfesting Kínverja langmest í Bandaríkjunum, eða að fjórum fimmtu hluta. Sú breyting hefur einnig orðið á á síðustu árum að fjárfestingarnar einskorðast ekki bara við Kínverska ríkið heldur hafa einkafyrirtæki í Kína aukið mjög við erlenda fjárfestingu sína og er svo komið að þær nema nú 76% allrar fjárfestingar frá Kína. Af nýlegum stórum fjárfestingum Kínverja má nefna kaup kínverska tölvuframleiðandans Lenovo á netþjónadeild IBM og Motorola fyrirtækinu, sem og kaupin á glæsihótelinu Waldorf Astoria í New York.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira