Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Ætlaði að drepa Dave Grohl Harmageddon Hvíta ekkjan ekki í hópi hryðjuverkamanna Harmageddon Nýtt myndband Kiriyama Family frumsýnt á Vísi Harmageddon Rokkprófið - Aðalbjörn í Sólstöfum vs. Regína Ósk Harmageddon Oasis að koma saman að nýju? Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Heill tugur mætti til makrílveislu Harmageddon „Þeir sleppa aðal sannleikanum“ Harmageddon Kempur teknar inn í Frægðarhöllina Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon Ætlaði að drepa Dave Grohl Harmageddon Hvíta ekkjan ekki í hópi hryðjuverkamanna Harmageddon Nýtt myndband Kiriyama Family frumsýnt á Vísi Harmageddon Rokkprófið - Aðalbjörn í Sólstöfum vs. Regína Ósk Harmageddon Oasis að koma saman að nýju? Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Heill tugur mætti til makrílveislu Harmageddon „Þeir sleppa aðal sannleikanum“ Harmageddon Kempur teknar inn í Frægðarhöllina Harmageddon