Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 20:00 Anthony Vincent er búinn að setja sína útgáfu af jólalaginu All I Want For Christmas Is You á netið en lagið gerði söngkonan Mariah Carey frægt eins og flestir vita. Útgáfa Anthonys er stórskemmtilegt en hann syngur lagið með tuttugu mismunandi röddum, til dæmis í stíl Usher, Billy Joel, Bruce Springsteen, Blink 182 og Tom Jomes. Anthony sló rækilega í gegn fyrr á árinu þegar að hann setti sína útgáfu af Dark Horse með Katy Perry á YouTube. Búið er að horfa á það myndband yfir 13 milljón sinnum. Jólalög Tónlist Mest lesið Einhver hamingja er í loftinu Jól Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól
Anthony Vincent er búinn að setja sína útgáfu af jólalaginu All I Want For Christmas Is You á netið en lagið gerði söngkonan Mariah Carey frægt eins og flestir vita. Útgáfa Anthonys er stórskemmtilegt en hann syngur lagið með tuttugu mismunandi röddum, til dæmis í stíl Usher, Billy Joel, Bruce Springsteen, Blink 182 og Tom Jomes. Anthony sló rækilega í gegn fyrr á árinu þegar að hann setti sína útgáfu af Dark Horse með Katy Perry á YouTube. Búið er að horfa á það myndband yfir 13 milljón sinnum.
Jólalög Tónlist Mest lesið Einhver hamingja er í loftinu Jól Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól