Harmageddon

Hver er tilgangur lífsins hjá trúleysingjum?

Frosti Logason skrifar
Stephen Fry útskýrir hér hvaða þýðingu lífið hefur fyrir honum sem trúlausum húmanista.

Á þremur mínútum. Þetta er nokkuð áhrifaríkt og á erindi við alla.
×