Byssusýning á Stokkseyri um helgina Karl Lúðvíksson skrifar 27. febrúar 2014 09:56 Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. mars 2014 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Þar verður fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis svo sem haglabyssur, rifflar, skammbyssur, herrifflar ásamt ýmsu frá landskunnum söfnurum m.a úr einkasöfnum frá Sverri Scheving Thorsteinssyni, Sigurði Ásgeirssyni, Einari frá Þverá og Drífu-haglabyssur frá Jóni Björnssyni heitnum frá Dalvík. Félagsmenn frá Skotfélaginu Ósmann á Sauðárkróki verða á staðnum og kynna sína starfsemi og sýna úrval af byssur frá sínum félagsmönnum. Allt áhugafólk um skotvopn og veiðar er velkomið, aðgangseyrir er kr.1250 fl. og 650 kr. börn 6-12 ára. Nánari upplýsingar á www.veidisafnid.is og www.vesturrost.is Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Talið niður í gæsaveiðina Veiði Bíða skýringa úr Kleifarvatni Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Flott skot í Blöndu IV Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði
Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. mars 2014 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Þar verður fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis svo sem haglabyssur, rifflar, skammbyssur, herrifflar ásamt ýmsu frá landskunnum söfnurum m.a úr einkasöfnum frá Sverri Scheving Thorsteinssyni, Sigurði Ásgeirssyni, Einari frá Þverá og Drífu-haglabyssur frá Jóni Björnssyni heitnum frá Dalvík. Félagsmenn frá Skotfélaginu Ósmann á Sauðárkróki verða á staðnum og kynna sína starfsemi og sýna úrval af byssur frá sínum félagsmönnum. Allt áhugafólk um skotvopn og veiðar er velkomið, aðgangseyrir er kr.1250 fl. og 650 kr. börn 6-12 ára. Nánari upplýsingar á www.veidisafnid.is og www.vesturrost.is
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Talið niður í gæsaveiðina Veiði Bíða skýringa úr Kleifarvatni Veiði 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Flott skot í Blöndu IV Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði