Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Harmageddon Big-bang eða Big-hole? Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Rokkprófið - Jónsi vs. Ólöf Jara Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon The Cure, Kiss, Alice Cooper og fleiri á Paul McCartney heiðursplötu Harmageddon Big-bang eða Big-hole? Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon