Nú er Gunna á nýju skónum 1. nóvember 2014 17:00 Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól. Siggi er á síðum buxum, Solla á bláum kjól. Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að fást við mat. Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat. Pabbi enn í ógnarbasli á með flibbann sinn. ?Fljótur, Siggi, finndu snöggvast flibbahnappinn minn?. Kisu er eitthvað órótt líka, út fer brokkandi. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi. Á borðinu ótal bögglar standa, bannað að gægjast í. Kæru vinir ósköp erfitt er að hlýða því. Jólatréð í stofu stendur, stjörnuna glampar á. Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá.Ragnar Jóhannesson Jólalög Mest lesið Blandaður jólamatur - Gæsabollur og reykt gæsasalat Jólin Sósan má ekki klikka Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Jólin magnað ritúal Jól Babbi segir Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin
Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól. Siggi er á síðum buxum, Solla á bláum kjól. Mamma er enn í eldhúsinu eitthvað að fást við mat. Indæla steik hún er að færa upp á stærðar fat. Pabbi enn í ógnarbasli á með flibbann sinn. ?Fljótur, Siggi, finndu snöggvast flibbahnappinn minn?. Kisu er eitthvað órótt líka, út fer brokkandi. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi. Á borðinu ótal bögglar standa, bannað að gægjast í. Kæru vinir ósköp erfitt er að hlýða því. Jólatréð í stofu stendur, stjörnuna glampar á. Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá.Ragnar Jóhannesson
Jólalög Mest lesið Blandaður jólamatur - Gæsabollur og reykt gæsasalat Jólin Sósan má ekki klikka Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Jólin magnað ritúal Jól Babbi segir Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Jólin