Ó, Jesúbarn blítt 1. nóvember 2014 09:00 Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt þú komst frá háum himna stól með helgan frið og dýrðleg jól Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bauðst mér, gleðiefni nýtt þinn föður á himnum ég einnig á og ekkert mér framar granda má Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bróðir minn ert og allt er nýtt, þú komst í heim með kærleik þinn þú komst með gleðiboðskapinn Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo fríttTexti: Margrét Jónsdóttir Jólalög Mest lesið Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Gróft og fínt í bland Jólin Ein ómerkileg setning Jól Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Vill láta gott af sér leiða Jól Jóla-aspassúpa Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin Vekur forvitni hjá börnunum Jól Litla góða akurhænan Jól Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jól
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt þú komst frá háum himna stól með helgan frið og dýrðleg jól Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bauðst mér, gleðiefni nýtt þinn föður á himnum ég einnig á og ekkert mér framar granda má Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bróðir minn ert og allt er nýtt, þú komst í heim með kærleik þinn þú komst með gleðiboðskapinn Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo fríttTexti: Margrét Jónsdóttir
Jólalög Mest lesið Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Gróft og fínt í bland Jólin Ein ómerkileg setning Jól Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Vill láta gott af sér leiða Jól Jóla-aspassúpa Jól Sætar súkkulaðispesíur Jólin Vekur forvitni hjá börnunum Jól Litla góða akurhænan Jól Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jól