Nú er hægt að hringja í gegnum Facebook 17. janúar 2013 16:18 MYND/AFP Stjórnendur Facebook staðfestu í dag að notendur samskiptasíðunnar í Bandaríkjunum geti brátt hringt í tengiliði sína í gegnum snjallsíma, sér að kostnaðarlausu. Undirbúningur fyrir verkefnið hefur staðið yfir í Kanada síðustu vikur og hefur það að sögn stjórnenda heppnast afar vel. Hingað til hefur Facebook boðið upp á svipaða þjónustu í gegnum samstarf sitt við fjarskiptahugbúnaðinn Skype en þessi nýjung samskiptasíðunnar byggir á sömu tækni, eða VoIP-þjónustu. Með innleiðingu VoIP (Voice over IP) hefur Facebook nú gengið í raðir stærstu fjarskiptafyrirtækja veraldar enda eru notendur síðunnar hátt í milljarður talsins. Aðeins verður hægt að nota þjónustuna í gegnum smáforrit Facebook. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnendur Facebook staðfestu í dag að notendur samskiptasíðunnar í Bandaríkjunum geti brátt hringt í tengiliði sína í gegnum snjallsíma, sér að kostnaðarlausu. Undirbúningur fyrir verkefnið hefur staðið yfir í Kanada síðustu vikur og hefur það að sögn stjórnenda heppnast afar vel. Hingað til hefur Facebook boðið upp á svipaða þjónustu í gegnum samstarf sitt við fjarskiptahugbúnaðinn Skype en þessi nýjung samskiptasíðunnar byggir á sömu tækni, eða VoIP-þjónustu. Með innleiðingu VoIP (Voice over IP) hefur Facebook nú gengið í raðir stærstu fjarskiptafyrirtækja veraldar enda eru notendur síðunnar hátt í milljarður talsins. Aðeins verður hægt að nota þjónustuna í gegnum smáforrit Facebook.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira