Handbolti

HM 2013 | Anton og Hlynur í beinni

Dómaraparið Anton Hlynur Pálsson og Hlynur Leifsson mun dæma leik Serba og Hvít-Rússa á HM í dag. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sport 3.

Þetta er þriðji leikurinn sem þeir félagar dæma á HM. Fyrst dæmdu þeir leik Slóvena og Sádi Araba. Svo dæmdu þeir er Túnis vann óvæntan sigur á Þýskalandi.

Leikurinn hefst klukkan 17.00.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×