Lou Bega eða Lou Reed? Ómar Úlfur skrifar 30. október 2013 11:20 Lou Bega tengist Lou Reed ekki á nokkurn hátt. Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell. Harmageddon Mest lesið Stærsta plötusafn heims til sölu en enginn vill kaupa? Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon Mark Lanegan í Fríkirkjunni 30. nóvember Harmageddon Hringdi í aðdáanda á sviði Harmageddon
Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell.
Harmageddon Mest lesið Stærsta plötusafn heims til sölu en enginn vill kaupa? Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Segir Ísland síðasta vígi kristinna manna Harmageddon Rússneskar herþotur fyrir íslenskt skattfé? Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Grimmur gyðingur fallinn frá Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon Mark Lanegan í Fríkirkjunni 30. nóvember Harmageddon Hringdi í aðdáanda á sviði Harmageddon