Var Jesú Kristur fyrsti talsmaður skrattans? Frosti Logason skrifar 8. október 2013 12:08 Davíð Þór Jónsson hefur tekið þá ákvörðun að gera Jesú Krist að leiðtoga lífs síns. Mynd/Einar Bragi Davíð Þór Jónsson mætti í spjall í útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hann útskrifaðist úr guðfræði við Háskóla Íslands fyrir tveimur árum og skrifaði þá ritgerð um helvíti í frásögnum Jesú Krists. Davíð var spurður all rækilega út í boðskap frelsarans sem mörgum þykir ansi vafasamur, þrátt fyrir útbreiddan miskilning um annað.En trúir þú því sjálfur að Jesú hafi verið sonur Guðs, sendur niður á Jörðina til þess að toga hér í spotta?„Ég hef tekið þá ákvörðun að hafa Jesú Krist sem leiðtoga lífs míns,“ sagði Davíð Þór en bætti við: „Ég trúi og efast. Fyrir mér er trú að gangast við efanum.“ Hlustið á hressilegt viðtal við Davíð Þór hér að ofan. Harmageddon Mest lesið Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Lay Low frumsýnir nýtt myndband Harmageddon „Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon
Davíð Þór Jónsson mætti í spjall í útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hann útskrifaðist úr guðfræði við Háskóla Íslands fyrir tveimur árum og skrifaði þá ritgerð um helvíti í frásögnum Jesú Krists. Davíð var spurður all rækilega út í boðskap frelsarans sem mörgum þykir ansi vafasamur, þrátt fyrir útbreiddan miskilning um annað.En trúir þú því sjálfur að Jesú hafi verið sonur Guðs, sendur niður á Jörðina til þess að toga hér í spotta?„Ég hef tekið þá ákvörðun að hafa Jesú Krist sem leiðtoga lífs míns,“ sagði Davíð Þór en bætti við: „Ég trúi og efast. Fyrir mér er trú að gangast við efanum.“ Hlustið á hressilegt viðtal við Davíð Þór hér að ofan.
Harmageddon Mest lesið Það þarf fólk eins og Má Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Lay Low frumsýnir nýtt myndband Harmageddon „Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon