200 milljóna króna sleðabraut í Hveragerði Frosti Logason skrifar 20. ágúst 2013 21:06 Ef allt gengur eftir áætlun verður eins manns sleðarennibraut komin í gagnið í Kömbunum ofan við Hveragerði vorið 2015. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Verkfræðingarnir Davið Örn Símonarson, Skúli Sigurðsson, Dóra Björk Þrándardóttir og Sindri Rafn Sindrason hafa unnið að verkefninu í nokkra mánuði og eru í óðaönn að kynna hugmyndina fyrir fjárfestum og sveitarfélögum á svæðinu. Um er að ræða 200 milljón króna fjárfestingu sem gæti orðið skemmtileg viðbót við afþreyingarflóruna rétt utan við höfuðborgarsvæðið, bæði fyrir ferðamenn sem heimsækja landið jafnt og Íslendinga sem eru orðnir þreyttir á ísbíltúrum og einhæfum bíóferðum. Fyrirbærið er vel þekkt á skíðasvæðum í Evrópu þar sem menn hafa boðið upp á eins manns sleðabrautir yfir sumartímann þegar veturinn hefur sleppt tökunum á brekkunum. Hægt er að sjá hvernig sambærileg braut lítur út á myndbandinu sem fylgir hér að ofan. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Big-bang eða Big-hole? Harmageddon Ætlaði að drepa Dave Grohl Harmageddon Sannleikurinn: Ekki hægt að auglýsa stöðu forstjóra Landspítalans vegna fjárskorts Harmageddon Sannleikurinn: Nýkrýnd Ungfrú Ísland fegin að vera laus við þessar tæfur Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon „Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Harmageddon
Ef allt gengur eftir áætlun verður eins manns sleðarennibraut komin í gagnið í Kömbunum ofan við Hveragerði vorið 2015. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Verkfræðingarnir Davið Örn Símonarson, Skúli Sigurðsson, Dóra Björk Þrándardóttir og Sindri Rafn Sindrason hafa unnið að verkefninu í nokkra mánuði og eru í óðaönn að kynna hugmyndina fyrir fjárfestum og sveitarfélögum á svæðinu. Um er að ræða 200 milljón króna fjárfestingu sem gæti orðið skemmtileg viðbót við afþreyingarflóruna rétt utan við höfuðborgarsvæðið, bæði fyrir ferðamenn sem heimsækja landið jafnt og Íslendinga sem eru orðnir þreyttir á ísbíltúrum og einhæfum bíóferðum. Fyrirbærið er vel þekkt á skíðasvæðum í Evrópu þar sem menn hafa boðið upp á eins manns sleðabrautir yfir sumartímann þegar veturinn hefur sleppt tökunum á brekkunum. Hægt er að sjá hvernig sambærileg braut lítur út á myndbandinu sem fylgir hér að ofan.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Big-bang eða Big-hole? Harmageddon Ætlaði að drepa Dave Grohl Harmageddon Sannleikurinn: Ekki hægt að auglýsa stöðu forstjóra Landspítalans vegna fjárskorts Harmageddon Sannleikurinn: Nýkrýnd Ungfrú Ísland fegin að vera laus við þessar tæfur Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon „Sá sem er kristinn hefur allar ástæður í veröldinni til að hlakka til“ Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon „Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Harmageddon