Skyrgámur baðaði sig í Laugardalslaug í morgun Stefán Árni Pálsson skrifar 19. desember 2013 17:42 Skyrgámur fór í sitt árlega jólabað í Laugardalslauginni klukkan 11 í morgun og var ljósmyndari Vísis á svæðinu. Skyrgámur, Pottaskefill og Bjúgnakrækir voru ýmist ofan í eða upp á bökkum Laugadalslaugarinnar í morgun og að loknu jólabaðinu afhentu þeir bræður Hjálpastarfi kirkjunnar ávísun að upphæð 836.500 krónur. Þetta mun vera ágóði Jólasveinaþjónustu Skyrgáms (skyrgamur.is) frá síðustu jólum, en allt frá árinu 1998 hafa Skyrgámur og bræður gefið 20% af veltu Hjálparstarfsins eða samtals tæplega átta milljónir króna sem runnið hafa í hjálpastarf á Ísland og erlendis. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndband sem sjá má hér að ofan. Jólafréttir Mest lesið Jólaguðspjallið Jól Eggaldin í staðinn fyrir síld Jól Piparkökur með brjóstsykri Jólin Borða með góðri samvisku Jól Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól Jólakrásir undir berum himni Jól Sálmur 79 - Syngi Guði himna hjörð Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein Jól
Skyrgámur fór í sitt árlega jólabað í Laugardalslauginni klukkan 11 í morgun og var ljósmyndari Vísis á svæðinu. Skyrgámur, Pottaskefill og Bjúgnakrækir voru ýmist ofan í eða upp á bökkum Laugadalslaugarinnar í morgun og að loknu jólabaðinu afhentu þeir bræður Hjálpastarfi kirkjunnar ávísun að upphæð 836.500 krónur. Þetta mun vera ágóði Jólasveinaþjónustu Skyrgáms (skyrgamur.is) frá síðustu jólum, en allt frá árinu 1998 hafa Skyrgámur og bræður gefið 20% af veltu Hjálparstarfsins eða samtals tæplega átta milljónir króna sem runnið hafa í hjálpastarf á Ísland og erlendis. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndband sem sjá má hér að ofan.
Jólafréttir Mest lesið Jólaguðspjallið Jól Eggaldin í staðinn fyrir síld Jól Piparkökur með brjóstsykri Jólin Borða með góðri samvisku Jól Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól Jólakrásir undir berum himni Jól Sálmur 79 - Syngi Guði himna hjörð Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein Jól