Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Stefán Árni Pálsson skrifar 23. desember 2013 16:29 Jólasýning í Sandgerði mynd / skjáskot Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni. Um er að ræða jólaskraut sem blikkar í takt við hið vinsæla jólalag „All I Want For Christmas Is You“ með Mariah Carey. DV greinir frá þessu í dag. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá húsið við Hlíðargötu 37 í allri sinni dýrð í Sandgerði. Mest lesið Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Vekur forvitni hjá börnunum Jól Stollenbrauð Jólin Litla góða akurhænan Jól Svona gerirðu graflax Jól Syng barnahjörð Jól Gróft og fínt í bland Jólin Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól
Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni. Um er að ræða jólaskraut sem blikkar í takt við hið vinsæla jólalag „All I Want For Christmas Is You“ með Mariah Carey. DV greinir frá þessu í dag. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá húsið við Hlíðargötu 37 í allri sinni dýrð í Sandgerði.
Mest lesið Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Spenningurinn að ná hámarkinu Jól Vekur forvitni hjá börnunum Jól Stollenbrauð Jólin Litla góða akurhænan Jól Svona gerirðu graflax Jól Syng barnahjörð Jól Gróft og fínt í bland Jólin Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól