Munir frá Axl Rose á uppboði Ómar Úlfur skrifar 21. nóvember 2013 10:43 Axl Rose í miklum ham Erin Everly fyrrverandi kona Axl Rose er að selja persónulega muni frá stuttu hjónabandi þeirra sem endaði í illu. Erin er dóttir Don Everly sem gerði garðinn frægan á sjötta áratugnum í The Everly Brothers. Axl og Erin voru gift á árunum 1990 til 1991 og samdi Axl lagið Estranged af Use Your Illusion II þegar hann var að jafna sig eftir skilnaðinn Meðal þess sem er til sölu er skyrtan sem að Axl klæddist í Welcome To The Jungle myndbandinu og sömuleiðis leðurbuxur söngvarans. Innilegar myndir af Axl Rose í rúminu og í baði eru einnig falar. Aðdáendur geta sömuleiðis keypt afrit af hjónabandsvottorði þeirra og lögregluskýrslu vegna heimilisofbeldis frá lögreglunni í Los Angeles. Axl Rose hefur ekki tjáð sig opinberlega um uppboðið. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við Welcome To The Jungle með Guns & Roses. Þar sem að Axl skartar skyrtunni sem nú er til sölu. Harmageddon Mest lesið Haukur skoðar heiminn: Uppgjör í undirheimum Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Sannleikurinn: Útskriftarbekkur í MR byrjar með heitasta piparsveini landsins Harmageddon Sannleikurinn: Ekki hægt að auglýsa stöðu forstjóra Landspítalans vegna fjárskorts Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Engin pressa Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Íslandsdeild Evrópusambandsins lögð niður Harmageddon
Erin Everly fyrrverandi kona Axl Rose er að selja persónulega muni frá stuttu hjónabandi þeirra sem endaði í illu. Erin er dóttir Don Everly sem gerði garðinn frægan á sjötta áratugnum í The Everly Brothers. Axl og Erin voru gift á árunum 1990 til 1991 og samdi Axl lagið Estranged af Use Your Illusion II þegar hann var að jafna sig eftir skilnaðinn Meðal þess sem er til sölu er skyrtan sem að Axl klæddist í Welcome To The Jungle myndbandinu og sömuleiðis leðurbuxur söngvarans. Innilegar myndir af Axl Rose í rúminu og í baði eru einnig falar. Aðdáendur geta sömuleiðis keypt afrit af hjónabandsvottorði þeirra og lögregluskýrslu vegna heimilisofbeldis frá lögreglunni í Los Angeles. Axl Rose hefur ekki tjáð sig opinberlega um uppboðið. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við Welcome To The Jungle með Guns & Roses. Þar sem að Axl skartar skyrtunni sem nú er til sölu.
Harmageddon Mest lesið Haukur skoðar heiminn: Uppgjör í undirheimum Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Sannleikurinn: Útskriftarbekkur í MR byrjar með heitasta piparsveini landsins Harmageddon Sannleikurinn: Ekki hægt að auglýsa stöðu forstjóra Landspítalans vegna fjárskorts Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Sex sveitarfélög alveg nóg Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Engin pressa Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Íslandsdeild Evrópusambandsins lögð niður Harmageddon