Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 4. nóvember 2013 11:14 Arcade Fire á miklu flugi Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum. Harmageddon Mest lesið Er Sweet Child O' Mine stolið? Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Harmageddon Lostprophets söngvarinn Ian Watkins játar sekt í ógeðslegu barnaníðsmáli Harmageddon Bombay Bicycle Club með tónleika í Hörpu í nóvember Harmageddon Herra Ísland Harmageddon
Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum.
Harmageddon Mest lesið Er Sweet Child O' Mine stolið? Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Harmageddon Lostprophets söngvarinn Ian Watkins játar sekt í ógeðslegu barnaníðsmáli Harmageddon Bombay Bicycle Club með tónleika í Hörpu í nóvember Harmageddon Herra Ísland Harmageddon