Tónarúm - Mammút Óskar Hallgrímsson skrifar 29. október 2013 13:07 Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/ Harmageddon Mest lesið Beck með nýja plötu. Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Var Jesú Kristur fyrsti talsmaður skrattans? Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon
Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/
Harmageddon Mest lesið Beck með nýja plötu. Harmageddon Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Var Jesú Kristur fyrsti talsmaður skrattans? Harmageddon Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon