Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Frosti Logason skrifar 4. september 2013 14:48 Hópur laganema við Auckland Háskóla á Nýja Sjálandi tók sig nýverið til og gerði hressandi ádeilu á lag Robin Thicke, Blurred Lines sem gert hefur allt vitlaust á vefnum í sumar. Í texta lagsins og myndbandi er hlutverkum kynjanna snúið rækilega við og veitir það áhorfendum þannig annað sjónarhorn á upprunalega myndbandið, sem mörgum þótti hlaðið kvenfyrirlitningu. Myndband laganemanna hefur vakið þónokkra athygli en á mánudaginn síðasta var það tekið út af YouTube þar sem það var skilgreint sem kynferðislega óviðeigandi efni. Því var þó hleypt aftur á vefinn 24 tímum síðar. Harmageddon Mest lesið Jóhanna Guðrún: Fimm bestu Led Zeppelin lögin Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Myndband: Vök með nýtt lag á Nordic Radio Playlist Bar Harmageddon Segir fjármagnsöflin stjórna landinu Harmageddon
Hópur laganema við Auckland Háskóla á Nýja Sjálandi tók sig nýverið til og gerði hressandi ádeilu á lag Robin Thicke, Blurred Lines sem gert hefur allt vitlaust á vefnum í sumar. Í texta lagsins og myndbandi er hlutverkum kynjanna snúið rækilega við og veitir það áhorfendum þannig annað sjónarhorn á upprunalega myndbandið, sem mörgum þótti hlaðið kvenfyrirlitningu. Myndband laganemanna hefur vakið þónokkra athygli en á mánudaginn síðasta var það tekið út af YouTube þar sem það var skilgreint sem kynferðislega óviðeigandi efni. Því var þó hleypt aftur á vefinn 24 tímum síðar.
Harmageddon Mest lesið Jóhanna Guðrún: Fimm bestu Led Zeppelin lögin Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Semja ný lög í sumarbústað Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Söngvari Blink 182 hættur í hljómsveitinni Harmageddon Myndband: Vök með nýtt lag á Nordic Radio Playlist Bar Harmageddon Segir fjármagnsöflin stjórna landinu Harmageddon