Myndir frá fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Trausti Hafliðason skrifar 25. apríl 2013 18:35 Í skjóli vestan við brúna, sem aðskilur Elliðavatn og Helluvatn, voru nokkrir útlendingar við veiðar. Þeir sögðust hafa séð þónokkuð af fiski en ekki fengið neitt. Mynd / Trausti Hafliðason Þrátt fyrir kulda og smá snjókomu þennan fyrsta sumardag tókst veiðimönnum að særa upp nokkra silunga í Elliðavatni, sem opnaði í dag. Veiðivísir kíkti upp í Elliðavatn laust eftir hádegi og voru þá um 20 vel klæddir veiðimenn með stangirnar úti. Hitinn var um 2 gráður og um tíma snjóaði lítillega en samt tókst veiðimönnum að setja í nokkra silunga. Líkt og í flestum vötnum er aflinn ekki skráður í Elliðavatni en Veiðivísir veit af veiðimönnum sem veiddu urriða á Þingnesi, Engjunum og í álnum fyrir framan Elliðavatnsbæinn.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði 93 fiskar á land í Litluá Veiði Maðkur er munaðarvara Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Hrannar Pétursson býður sig fram til stjórnar SVFR Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði
Þrátt fyrir kulda og smá snjókomu þennan fyrsta sumardag tókst veiðimönnum að særa upp nokkra silunga í Elliðavatni, sem opnaði í dag. Veiðivísir kíkti upp í Elliðavatn laust eftir hádegi og voru þá um 20 vel klæddir veiðimenn með stangirnar úti. Hitinn var um 2 gráður og um tíma snjóaði lítillega en samt tókst veiðimönnum að setja í nokkra silunga. Líkt og í flestum vötnum er aflinn ekki skráður í Elliðavatni en Veiðivísir veit af veiðimönnum sem veiddu urriða á Þingnesi, Engjunum og í álnum fyrir framan Elliðavatnsbæinn.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði 93 fiskar á land í Litluá Veiði Maðkur er munaðarvara Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Hrannar Pétursson býður sig fram til stjórnar SVFR Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði