Spjalla og skemmta sér fram á vor 25. janúar 2013 08:30 Vonbrigðin með fiskadauða í Kleifarvatni megna ekki að setja hafnfirska veiðimenn úr stuði. Mynd / Héðinn Ólafsson. Þrátt fyrir hálfgerðar hamfarir á sumum af helstu vatnasvæðum Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar í fyrra halda félagsmenn þar ótrauðir inn í öflugt vetrarstarf. Dagskrá SVH til vors datt inn á vef félagsins í dag. Kennir þar ýmissa grasa. Augljóst virðist að mikill fiskadauði í Kleifarvatni og aflabrestur í bleikjunni í Hlíðarvatni síðasta sumar dregur ekki úr hug Hafnfirðinganna. Rannsóknir á ástandinu í Kleifarvatni verða kynntar með sérstakri dagskrá 28. febrúar næstkomandi. 24. janúar - fim. Hnýtingar og spjall. 31.janúar - fim. Björgvin Gíslason mætir og hnýtir með félögum. 7. febrúar - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 14. febrúar - fim. Kynning. 21. febrúar - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 28. febrúar- fim. Kynning, Kleifarvatn, rannsóknir og umræður. 7. mars - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 14. mars - fim. Kynning, Hlíðarvatn, rannsóknir síðasta sumars. 21. mars - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 4. apríl - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 11. apríl - fim. Kynning. 18. apríl - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 24. apríl - mið. Lokahóf, síðasta vetrardag. Stangveiði Mest lesið Af stórlöxum sumarsins Veiði Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Vatnsmikil saga úr Geirlandsá Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði
Þrátt fyrir hálfgerðar hamfarir á sumum af helstu vatnasvæðum Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar í fyrra halda félagsmenn þar ótrauðir inn í öflugt vetrarstarf. Dagskrá SVH til vors datt inn á vef félagsins í dag. Kennir þar ýmissa grasa. Augljóst virðist að mikill fiskadauði í Kleifarvatni og aflabrestur í bleikjunni í Hlíðarvatni síðasta sumar dregur ekki úr hug Hafnfirðinganna. Rannsóknir á ástandinu í Kleifarvatni verða kynntar með sérstakri dagskrá 28. febrúar næstkomandi. 24. janúar - fim. Hnýtingar og spjall. 31.janúar - fim. Björgvin Gíslason mætir og hnýtir með félögum. 7. febrúar - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 14. febrúar - fim. Kynning. 21. febrúar - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 28. febrúar- fim. Kynning, Kleifarvatn, rannsóknir og umræður. 7. mars - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 14. mars - fim. Kynning, Hlíðarvatn, rannsóknir síðasta sumars. 21. mars - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 4. apríl - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 11. apríl - fim. Kynning. 18. apríl - fim. Opið hús - hnýtingar og spjall. 24. apríl - mið. Lokahóf, síðasta vetrardag.
Stangveiði Mest lesið Af stórlöxum sumarsins Veiði Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Vatnsmikil saga úr Geirlandsá Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði