Karabatic grét fyrir rétti | Settur í leikbann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2012 17:53 Nikola Karabatic er í slæmum málum. Nordic Photos / Getty Images Nikola Karabatic var í dag leiddur fyrir dómara þar sem honum var birt kæra fyrir meint veðmálasvindl í tengslum við leik Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum mun hann hafa fellt tár við þetta tilefni. Hvorki Karabatic né aðrir leikmenn Montpellier sem voru kærðir mega spila með liðum sínum á meðan málið er fyrir dómstólum. Alls voru sjö núverandi eða fyrrverandi leikmenn Montpellier kærðir, sem og fimm aðrir. Leikmennirnir eru grunaðir um að hafa tapað viljandi leik í frönsku úrvalsdeildinni undir lok síðasta tímabils. Þeir sem veðjuðu á leikinn högnuðust um samtals 40 milljónir króna á því. Kærustur, vinir og ættingjar leikmanna voru meðal þeirra kærðu. Aðrir leikmenn sem voru kærðir eru Primoz Prost, Samuel Honrubia, Dragan Gajic, Mladen Bojinovic og Issam Tej. Honrubia og Bojinovic leika í dag með PSG en þangað fóru þeir í sumar. Verði þau fundin sek má dæma þau í allt að fimm ára fangelsi og sekta um tæpar tólf milljónir króna. Karabatic lýsti yfir sakleysi sínu á Facebook-síðu sinni í gær. „Veðjaði ég á leikinn? Nei. Veðjaði kærasta mín á leikinn? Já. Sagði hún mér frá því? Já," skrifaði hann. „Af hverju veðjaði hún? Vegna þess að hún hefur fylgst með liðinu í tvö ár og vissi af okkar stöðu. Við vorum þegar orðnir meistarar, voru með fimm meidda leikmenn og töpuðum í Nimes í síðasta leik á undan." Handbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Nikola Karabatic var í dag leiddur fyrir dómara þar sem honum var birt kæra fyrir meint veðmálasvindl í tengslum við leik Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum mun hann hafa fellt tár við þetta tilefni. Hvorki Karabatic né aðrir leikmenn Montpellier sem voru kærðir mega spila með liðum sínum á meðan málið er fyrir dómstólum. Alls voru sjö núverandi eða fyrrverandi leikmenn Montpellier kærðir, sem og fimm aðrir. Leikmennirnir eru grunaðir um að hafa tapað viljandi leik í frönsku úrvalsdeildinni undir lok síðasta tímabils. Þeir sem veðjuðu á leikinn högnuðust um samtals 40 milljónir króna á því. Kærustur, vinir og ættingjar leikmanna voru meðal þeirra kærðu. Aðrir leikmenn sem voru kærðir eru Primoz Prost, Samuel Honrubia, Dragan Gajic, Mladen Bojinovic og Issam Tej. Honrubia og Bojinovic leika í dag með PSG en þangað fóru þeir í sumar. Verði þau fundin sek má dæma þau í allt að fimm ára fangelsi og sekta um tæpar tólf milljónir króna. Karabatic lýsti yfir sakleysi sínu á Facebook-síðu sinni í gær. „Veðjaði ég á leikinn? Nei. Veðjaði kærasta mín á leikinn? Já. Sagði hún mér frá því? Já," skrifaði hann. „Af hverju veðjaði hún? Vegna þess að hún hefur fylgst með liðinu í tvö ár og vissi af okkar stöðu. Við vorum þegar orðnir meistarar, voru með fimm meidda leikmenn og töpuðum í Nimes í síðasta leik á undan."
Handbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira