Ásgeir Örn: Félagið er að fara að spýta í lófana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2012 06:00 Ásgeir og Róbert munu spila handbolta í París næsta vetur. fréttablaðið/vilhelm Landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson hafa báðir samþykkt að ganga í raðir franska félagsins Paris Handball næsta vetur. „Þetta kom fyrst upp á EM og svo var framhald á þessu eftir EM og nú er allt klappað og klárt," sagði Ásgeir Örn en hann hefur leikið með Hannover-Burgdorf síðustu ár á meðan Róbert hefur verið að leika með Rhein-Neckar Löwen. „Ég er að gera tveir plús einn samning en ég held að Robbi sé með þriggja ára samning. Það er margt heillandi við að fara þangað. Það á að spýta í lófana hjá félaginu. Við komum þrír núna og svo koma þrír í viðbót að ári. Það standa sterkir menn á bak við félagið sem ætla að eyða peningum. Það er líka gaman að prófa að búa í París og læra nýtt tungumál. Ég er spenntur fyrir nýju ævintýri." Tvö lið falla úr frönsku deildinni og eru fjögur lið í þeirri baráttu. Paris Handball er eitt þeirra og situr í næstneðsta sæti í dag. „Það væri ekkert spes ef liðið fellur. Maður vonar það besta en ef ekki þá tökum við þann slag með liðinu næsta vetur." Það er verið að moka peningum í knattspyrnuliðið Paris St. Germain og það á einnig að gera handboltaliðið að einu því besta. „Ég er mjög ánægður með minn samning. Þessi samningur er á pari við það sem menn eru að fá í Þýskalandi. Ég er ekki að gera lélegri samning," sagði Ásgeir aðspurður um hvort það væru einhver ofurlaun hjá liðinu. Hannover-Burgdorf vildi halda Ásgeiri og bauð honum samning sem hann hafnaði. Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Sjá meira
Landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson hafa báðir samþykkt að ganga í raðir franska félagsins Paris Handball næsta vetur. „Þetta kom fyrst upp á EM og svo var framhald á þessu eftir EM og nú er allt klappað og klárt," sagði Ásgeir Örn en hann hefur leikið með Hannover-Burgdorf síðustu ár á meðan Róbert hefur verið að leika með Rhein-Neckar Löwen. „Ég er að gera tveir plús einn samning en ég held að Robbi sé með þriggja ára samning. Það er margt heillandi við að fara þangað. Það á að spýta í lófana hjá félaginu. Við komum þrír núna og svo koma þrír í viðbót að ári. Það standa sterkir menn á bak við félagið sem ætla að eyða peningum. Það er líka gaman að prófa að búa í París og læra nýtt tungumál. Ég er spenntur fyrir nýju ævintýri." Tvö lið falla úr frönsku deildinni og eru fjögur lið í þeirri baráttu. Paris Handball er eitt þeirra og situr í næstneðsta sæti í dag. „Það væri ekkert spes ef liðið fellur. Maður vonar það besta en ef ekki þá tökum við þann slag með liðinu næsta vetur." Það er verið að moka peningum í knattspyrnuliðið Paris St. Germain og það á einnig að gera handboltaliðið að einu því besta. „Ég er mjög ánægður með minn samning. Þessi samningur er á pari við það sem menn eru að fá í Þýskalandi. Ég er ekki að gera lélegri samning," sagði Ásgeir aðspurður um hvort það væru einhver ofurlaun hjá liðinu. Hannover-Burgdorf vildi halda Ásgeiri og bauð honum samning sem hann hafnaði.
Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Sjá meira