Dagur og félagar mæta Hamburg | AG til Svíþjóðar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2012 10:23 Dagur Sigurðsson mætir þýsku meisturunum í 16-liða úrslitunum. Nordic Photos / Getty Images Dregið var í 16-liða og fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu í Danmörku í dag. Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn mætir sænska liðinu Sävehof en þetta eru einu tveir fulltrúar Norðurlandanna í keppninni. Liðum var raðað í fjóra styrkleikaflokka eftir gengi liðanna í riðlakeppninni. Sigurvegarar riðlanna fjögurra voru í efsta styrkleikaflokki og svo framvegis. Lið sem höfðu þegar mæst í riðlakeppninni gátu ekki dregist saman á ný. Það lá fyrir að Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin myndu fá erfitt verkefni enda liðið í neðsta styrkleikaflokki og myndi því mæta liði úr efsta styrkleikaflokki. Füchse Berlin drógst gegn Þýskalandsmeisturum Hamburg en Berlínarrefirnir eru þó fyrir ofan liðið í þýsku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Füchse slapp við spænsku liðin Barcelona og Atletico Madrid, sem og topplið Kiel í Þýskalandi. Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar og Arons Pálmarssonar, fær pólska liðið Wisla Plock í heimsókn.16-liða úrslit Meistaradeildarinnar: HSV Hamburg (Þýskalandi) - Füchse Berlin (Þýskalandi) FC Barcelona (Spáni) - Montpellier (Frakklandi) THW Kiel (Þýskalandi) - Wisla Plock (Póllandi) Atletico Madrid (Spáni) - Kadetten Schaffhausen (Sviss) Veszprem (Ungverjalandi) - Ademar Leon (Spáni) Cimos Koper (Slóveníu) - Vive Targi Kielce (Póllandi) Croatia Zagreb (Króatíu) - Metalurg (Svartfjallalandi) AG Kaupmannahöfn (Danmörku) - Sävehof (Svíþjóð)1. styrkleikaflokkur: HSV Hamburg (Þýskalandi) FC Barcelona (Spáni) THW Kiel (Þýskalandi) Atletico Madrid (Spáni)2. styrkleikaflokkur: Croatia Zagreb (Króatíu) Veszprem (Ungverjalandi) AG Kaupmannahöfn (Danmörku) Cimos Koper (Slóveníu)3. styrkleikaflokkur: Vive Targi Kielce (Póllandi) Ademar Leon (Spáni) Metalurg (Svartfjallalandi) Sävehof (Svíþjóð)4. styrkleikaflokkur: Füchse Berlin (Þýskalandi) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Wisla Plock (Póllandi) Montpellier (Frakklandi) Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Dregið var í 16-liða og fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu í Danmörku í dag. Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn mætir sænska liðinu Sävehof en þetta eru einu tveir fulltrúar Norðurlandanna í keppninni. Liðum var raðað í fjóra styrkleikaflokka eftir gengi liðanna í riðlakeppninni. Sigurvegarar riðlanna fjögurra voru í efsta styrkleikaflokki og svo framvegis. Lið sem höfðu þegar mæst í riðlakeppninni gátu ekki dregist saman á ný. Það lá fyrir að Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin myndu fá erfitt verkefni enda liðið í neðsta styrkleikaflokki og myndi því mæta liði úr efsta styrkleikaflokki. Füchse Berlin drógst gegn Þýskalandsmeisturum Hamburg en Berlínarrefirnir eru þó fyrir ofan liðið í þýsku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Füchse slapp við spænsku liðin Barcelona og Atletico Madrid, sem og topplið Kiel í Þýskalandi. Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar og Arons Pálmarssonar, fær pólska liðið Wisla Plock í heimsókn.16-liða úrslit Meistaradeildarinnar: HSV Hamburg (Þýskalandi) - Füchse Berlin (Þýskalandi) FC Barcelona (Spáni) - Montpellier (Frakklandi) THW Kiel (Þýskalandi) - Wisla Plock (Póllandi) Atletico Madrid (Spáni) - Kadetten Schaffhausen (Sviss) Veszprem (Ungverjalandi) - Ademar Leon (Spáni) Cimos Koper (Slóveníu) - Vive Targi Kielce (Póllandi) Croatia Zagreb (Króatíu) - Metalurg (Svartfjallalandi) AG Kaupmannahöfn (Danmörku) - Sävehof (Svíþjóð)1. styrkleikaflokkur: HSV Hamburg (Þýskalandi) FC Barcelona (Spáni) THW Kiel (Þýskalandi) Atletico Madrid (Spáni)2. styrkleikaflokkur: Croatia Zagreb (Króatíu) Veszprem (Ungverjalandi) AG Kaupmannahöfn (Danmörku) Cimos Koper (Slóveníu)3. styrkleikaflokkur: Vive Targi Kielce (Póllandi) Ademar Leon (Spáni) Metalurg (Svartfjallalandi) Sävehof (Svíþjóð)4. styrkleikaflokkur: Füchse Berlin (Þýskalandi) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Wisla Plock (Póllandi) Montpellier (Frakklandi)
Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira