Vignir: Meiri innri ró yfir mér Henry Birgir Gunnarsson í Novi Sad skrifar 24. janúar 2012 08:00 Vignir Svavarsson slær á létta strengi með þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Rúnari Kárasyni og Aroni Rafni Eðvarðssyni eftir sigurinn á Ungverjum á sunnudaginn. Mynd/Vilhelm Vaskleg framganga Hafnfirðingsins Vignis Svavarssonar á EM í Serbíu hefur vakið verðskuldaða athygli. Vignir hefur verið í landsliðinu í nokkuð mörg ár en er að spila stærra hlutverk núna en oft áður. Hann hefur líklega sjaldan leikið betur og verið besti varnarmaður íslenska liðsins í mótinu. Vignir hefur þess utan nýtt hraðaupphlaupin sín vel og skorað mikilvæg mörk. Þokkalega sátturMynd/Vilhelm„Ég er þokkalega sáttur við mína frammistöðu. Ég hefði viljað gera betur í Slóvenaleiknum eins og allir leikmenn liðsins. Annars hefur þetta gengið bara vel. Sverre og Diddi hafa verið að spila svo fína vörn síðustu ár að ég hef verið að styðja þá. Nú er ég að spila meira og kannski spila ég meira næst," segir Vignir sem hefur ekki bara verið sterkur í vörninni heldur líka klókur því hann fær færri brottvísanir en oft áður. „Ég er búinn að spila vörn í mörg ár og veit svona út á hvað þetta gengur. Eftir því sem árunum fjölgar áttar maður sig meira á því um hvað þetta snýst. Það má kannski segja líka að það sé meiri innri ró yfir mér. Ég verð að halda áfram á þessum veg. Ég hef líka nýtt færin vel og það er ánægjulegt að skora. Það vilja allir," segir Vignir og glottir við tönn. Spilaði bara sókn um tíma í veturMynd/VilhelmÞó svo að Vignir hafi meira verið í hlutverki varnarmanns en sóknarmanns síðustu ár hefur slíkt ekki verið uppi á teningnum í vetur hjá félagsliði hans, Hannover-Burgdorf, í vetur. „Þegar hinn línumaðurinn okkar var meiddur spilaði ég bara sókn. Þjálfarinn vildi meina að hann þyrfti á kröftum mínum að halda í sókninni í 60 mínútur. Því spilaði ég bara sókn. Ég reyndi að segja honum að ég gæti alveg spilað í vörn líka en hann var greinilega ekki að kaupa það og hann ræður." Samningur Vignis við þýska félagið rennur út í sumar og framtíðin hjá honum er óráðin. Hann hóf atvinnumannaferil sinn hjá Skjern í Danmörku og fór þaðan til þýska liðsins Lemgo. „Það eru smá þreifingar komnar í gang við þá en ég hef sett allar slíkar bollaleggingar á hilluna meðan þetta mót er í gangi. Ég er opinn fyrir öllu og það kemur í ljós hvað gerist," sagði Vignir. Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Vaskleg framganga Hafnfirðingsins Vignis Svavarssonar á EM í Serbíu hefur vakið verðskuldaða athygli. Vignir hefur verið í landsliðinu í nokkuð mörg ár en er að spila stærra hlutverk núna en oft áður. Hann hefur líklega sjaldan leikið betur og verið besti varnarmaður íslenska liðsins í mótinu. Vignir hefur þess utan nýtt hraðaupphlaupin sín vel og skorað mikilvæg mörk. Þokkalega sátturMynd/Vilhelm„Ég er þokkalega sáttur við mína frammistöðu. Ég hefði viljað gera betur í Slóvenaleiknum eins og allir leikmenn liðsins. Annars hefur þetta gengið bara vel. Sverre og Diddi hafa verið að spila svo fína vörn síðustu ár að ég hef verið að styðja þá. Nú er ég að spila meira og kannski spila ég meira næst," segir Vignir sem hefur ekki bara verið sterkur í vörninni heldur líka klókur því hann fær færri brottvísanir en oft áður. „Ég er búinn að spila vörn í mörg ár og veit svona út á hvað þetta gengur. Eftir því sem árunum fjölgar áttar maður sig meira á því um hvað þetta snýst. Það má kannski segja líka að það sé meiri innri ró yfir mér. Ég verð að halda áfram á þessum veg. Ég hef líka nýtt færin vel og það er ánægjulegt að skora. Það vilja allir," segir Vignir og glottir við tönn. Spilaði bara sókn um tíma í veturMynd/VilhelmÞó svo að Vignir hafi meira verið í hlutverki varnarmanns en sóknarmanns síðustu ár hefur slíkt ekki verið uppi á teningnum í vetur hjá félagsliði hans, Hannover-Burgdorf, í vetur. „Þegar hinn línumaðurinn okkar var meiddur spilaði ég bara sókn. Þjálfarinn vildi meina að hann þyrfti á kröftum mínum að halda í sókninni í 60 mínútur. Því spilaði ég bara sókn. Ég reyndi að segja honum að ég gæti alveg spilað í vörn líka en hann var greinilega ekki að kaupa það og hann ræður." Samningur Vignis við þýska félagið rennur út í sumar og framtíðin hjá honum er óráðin. Hann hóf atvinnumannaferil sinn hjá Skjern í Danmörku og fór þaðan til þýska liðsins Lemgo. „Það eru smá þreifingar komnar í gang við þá en ég hef sett allar slíkar bollaleggingar á hilluna meðan þetta mót er í gangi. Ég er opinn fyrir öllu og það kemur í ljós hvað gerist," sagði Vignir.
Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira