Aðeins tvö lið komist áfram með sex stig í sögu EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2012 18:15 Mynd/Vilhelm Evrópumeistaramótið í handbolta er nú að fara fram tíunda skipti frá upphafi en aðeins tvívegis í sögu mótsins hafa sex stig dugað til að komast áfram í undanúrslit keppninnar. Ísland á enn möguleika á sæti í undanúrslitum á EM í Serbíu en þarf að vinna báða leiki sína sem eftir eru og treysta auk þess á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum. Ísland getur mest fengið sex stig í riðlinum en á eftir að spila við bæði Spán og Frakkland, tvær af bestu handboltaþjóðum heims. Þjóðverjar náðu síðast inn í undanúrslit með sex stig en það gerðist í Noregi árið 2008. Þar áður gerðist það á fyrsta mótinu, árið 1994, er Króatíumenn komust áfram á þann máta. Strákarnir okkar halda því í nauma von um að komast áfram en til þess þarf nánast allt að ganga liðinu í haginn. Þessi lið hafa komist áfram í undanúrslit á EM frá upphafi.Sextán þjóðir, tólf komast áfram í tvo milliriðla:2010 Milliriðill 1: Króatía 9 stig, Ísland 8 Milliriðill 2: Frakkland 9, Pólland 72008 Milliriðill 1: Danmörk 8, Króatía 7 Milliriðill 2: Frakkland 8, Þýskaland 62006 Milliriðill 1: Spánn 9, Frakkland 8 Milliriðill 2: Króatía 8, Danmörk 72004 Milliriðill 1: Króatía 9, Danmörk 8 Milliriðill 2: Þýskaland 7, Slóvenía 72002 Milliriðill 1: Danmörk 9, Svíþjóð 8 Milliriðill 2: Ísland 8, Þýskaland 7Tólf þátttökuþjóðir, skipt í tvo riðla:2000 Riðill A: Frakkland 9, Spánn 8 Riðill B: Svíþjóð 10, Rússland 81998 Riðill A: Svíþjóð 8, Þýskaland 8 Riðill B: Spánn 9, Rússland 71996 Riðill A: Rússland 9, Júgóslavía 9 Riðill B: Spánn 8, Svíþjóð 81994 Riðill A: Rússland 10, Króatía 6 Riðill B: Svíþjóð 10, Danmörk 7 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira
Evrópumeistaramótið í handbolta er nú að fara fram tíunda skipti frá upphafi en aðeins tvívegis í sögu mótsins hafa sex stig dugað til að komast áfram í undanúrslit keppninnar. Ísland á enn möguleika á sæti í undanúrslitum á EM í Serbíu en þarf að vinna báða leiki sína sem eftir eru og treysta auk þess á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum. Ísland getur mest fengið sex stig í riðlinum en á eftir að spila við bæði Spán og Frakkland, tvær af bestu handboltaþjóðum heims. Þjóðverjar náðu síðast inn í undanúrslit með sex stig en það gerðist í Noregi árið 2008. Þar áður gerðist það á fyrsta mótinu, árið 1994, er Króatíumenn komust áfram á þann máta. Strákarnir okkar halda því í nauma von um að komast áfram en til þess þarf nánast allt að ganga liðinu í haginn. Þessi lið hafa komist áfram í undanúrslit á EM frá upphafi.Sextán þjóðir, tólf komast áfram í tvo milliriðla:2010 Milliriðill 1: Króatía 9 stig, Ísland 8 Milliriðill 2: Frakkland 9, Pólland 72008 Milliriðill 1: Danmörk 8, Króatía 7 Milliriðill 2: Frakkland 8, Þýskaland 62006 Milliriðill 1: Spánn 9, Frakkland 8 Milliriðill 2: Króatía 8, Danmörk 72004 Milliriðill 1: Króatía 9, Danmörk 8 Milliriðill 2: Þýskaland 7, Slóvenía 72002 Milliriðill 1: Danmörk 9, Svíþjóð 8 Milliriðill 2: Ísland 8, Þýskaland 7Tólf þátttökuþjóðir, skipt í tvo riðla:2000 Riðill A: Frakkland 9, Spánn 8 Riðill B: Svíþjóð 10, Rússland 81998 Riðill A: Svíþjóð 8, Þýskaland 8 Riðill B: Spánn 9, Rússland 71996 Riðill A: Rússland 9, Júgóslavía 9 Riðill B: Spánn 8, Svíþjóð 81994 Riðill A: Rússland 10, Króatía 6 Riðill B: Svíþjóð 10, Danmörk 7
Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Sjá meira