Danir eiga enn möguleika á undanúrslitunum - unnu Þjóðverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2012 18:55 Mynd/AFP Danir eiga enn möguleika á því að komast í undanúrslit á EM í handbolta í Serbíu eftir tveggja marka sigur á Þjóðverjum, 28-26, í öðrum leik dagsins í milliriðli tvö. Danir komu óvænt stigalausir inn í milliriðilinn eftir tap fyrir Serbum og Pólverjum í riðlakeppninni en hafa nú unnuð tvo fyrstu leiki sína í milliriðlinum. Danir eru með fjögur stig, einu minna en Þjóðverjar og Serbar sem spila seinna í kvöld. Anders Eggert skoraði sjö mörk fyrir Dani og Hans Lindberg var með fimm mörk. Niklas Landin varði vel í markinu sérstaklega á lokakaflanum þegar Þjóðverjar sóttu að Dönum. Uwe Gensheimer, Christoph Theuerkauf, Lars Kaufmann og Michael Haaß skoruðu allir fjögur mörk fyrir þýska liðið. Það leit ekki vel út fyrir Dani í byrjun leiks því Þjóðverjar komust strax í 2-0 og voru 5-1 yfir eftir aðeins fimm mínútna leik. Ulrik Wilbek, þjálfari Dana, var fljótur að taka leikhlé og hans menn voru í framhaldinu búnir að jafna metin í 6-6 eftir rúmar sjö mínútur. Þjóðverjar náðu aftur tveggja marka forskoti en 6-1 sprettur Dana kom þeim í 14-11 forystu þegar tæpar sex mínútur voru til hálfleiks. Danir héldu þessu forskoti fram að hálfleik og voru 17-14 yfir í leikhléi. Þjóðverjar minnkuðu muninn í tvö mörk í upphafi seinni hálfleik en þrjú dönsk mörk í röð komu Dönum aftur í fimm marka forystu. Danir virtust vera í góðum málum þegar 17 mínútur voru eftir enda 24-19 yfir. Þjóðverjar skoruðu þá fjögur mörk í röð á aðeins fimm mínútum og minnkuðu muninn í eitt mark, 24-23, þegar rúmar tólf mínútur voru eftir af leiknum. Leikhlé frá Wilbek náði aftur að kveikja í hans mönnum, þeir náðu aftur þriggja marka forskoti og lönduðu dýrmætum sigri. Niklas Landin varð 7 skot á lokakafla leiksins.Úrslit, dagskrá og staðan í öllum riðlum Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Sjá meira
Danir eiga enn möguleika á því að komast í undanúrslit á EM í handbolta í Serbíu eftir tveggja marka sigur á Þjóðverjum, 28-26, í öðrum leik dagsins í milliriðli tvö. Danir komu óvænt stigalausir inn í milliriðilinn eftir tap fyrir Serbum og Pólverjum í riðlakeppninni en hafa nú unnuð tvo fyrstu leiki sína í milliriðlinum. Danir eru með fjögur stig, einu minna en Þjóðverjar og Serbar sem spila seinna í kvöld. Anders Eggert skoraði sjö mörk fyrir Dani og Hans Lindberg var með fimm mörk. Niklas Landin varði vel í markinu sérstaklega á lokakaflanum þegar Þjóðverjar sóttu að Dönum. Uwe Gensheimer, Christoph Theuerkauf, Lars Kaufmann og Michael Haaß skoruðu allir fjögur mörk fyrir þýska liðið. Það leit ekki vel út fyrir Dani í byrjun leiks því Þjóðverjar komust strax í 2-0 og voru 5-1 yfir eftir aðeins fimm mínútna leik. Ulrik Wilbek, þjálfari Dana, var fljótur að taka leikhlé og hans menn voru í framhaldinu búnir að jafna metin í 6-6 eftir rúmar sjö mínútur. Þjóðverjar náðu aftur tveggja marka forskoti en 6-1 sprettur Dana kom þeim í 14-11 forystu þegar tæpar sex mínútur voru til hálfleiks. Danir héldu þessu forskoti fram að hálfleik og voru 17-14 yfir í leikhléi. Þjóðverjar minnkuðu muninn í tvö mörk í upphafi seinni hálfleik en þrjú dönsk mörk í röð komu Dönum aftur í fimm marka forystu. Danir virtust vera í góðum málum þegar 17 mínútur voru eftir enda 24-19 yfir. Þjóðverjar skoruðu þá fjögur mörk í röð á aðeins fimm mínútum og minnkuðu muninn í eitt mark, 24-23, þegar rúmar tólf mínútur voru eftir af leiknum. Leikhlé frá Wilbek náði aftur að kveikja í hans mönnum, þeir náðu aftur þriggja marka forskoti og lönduðu dýrmætum sigri. Niklas Landin varð 7 skot á lokakafla leiksins.Úrslit, dagskrá og staðan í öllum riðlum
Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Sjá meira