Psy og Wham saman í jólasmell 12. desember 2012 15:50 Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann. Jólafréttir Mest lesið Sálmur 95 - Ég vil með þér, Jesús, fæðast Jól Gengu í hús og sungu Jólin Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Göngum við í kringum... Jól Rotaður í fjósi á jólanótt! Jól Innpökkun er einstök list Jól Þrettán dagar jóla Jól Gefur gjöfunum meira gildi Jól Valgeir Guðjóns: Í hátíðlegri sturtu klukkan sex Jólin
Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann.
Jólafréttir Mest lesið Sálmur 95 - Ég vil með þér, Jesús, fæðast Jól Gengu í hús og sungu Jólin Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Göngum við í kringum... Jól Rotaður í fjósi á jólanótt! Jól Innpökkun er einstök list Jól Þrettán dagar jóla Jól Gefur gjöfunum meira gildi Jól Valgeir Guðjóns: Í hátíðlegri sturtu klukkan sex Jólin