Makedónar ósáttir - segja boltann hafa verið inni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2012 11:30 Handknattleikssamband Makedóníu hefur lagt fram kæru vegna leiksins gegn Þýskalandi í gær. Þjóðverjar unnu leikinn 24-23 en Makedónar vilja meina að skot Kiril Lazarov nokkrum sekúndum fyrir leikslok hafi verið inni. Íslendingarnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. Fjallað er um málið í þýskum og makedónskum fjölmiðlum í dag. Makedónar vilja meina að skot Lazarov hafi hafnað í hjálparstöng sem styður við netið og um augljóst mark hafi verið að ræða. Þeir ganga svo langt að segja ítök Þjóðverja innan Evrópska handknattleikssambandsins svo mikil að þeir hafi meðal annars getað skipt út dómaraparinu nokkrum klukkustundum fyrir leikinn. Sú fullyrðing á þó ekki við rök að styðjast enda var upplýst sólarhring fyrir leikinn að Anton og Hlynur myndu dæma leikinn. Makedónar krefjast þess að markið verði látið standa og jafntefli verði úrslitin. Annars bjóða þeir upp á að leikurinn verði spilaður að nýju. Vísa þeir í reglur EHF þar sem komi fram að leika verði að nýju ef grundvallarreglur leiksins séu brotnar. Ekki eru taldar miklar líkur á að kröfur Makedóna hljóti hljómgrunn. „Ég verð að viðurkenna að líkurnar á því að EHF aðhafist eitthvað sem komi Þjóðverjum í uppnám eru afar litlar. Grundvallarreglur voru þó brotnar í leiknum þannig að rétturinn ætti að vera okkar," sagði Dragan Nachevski, formaður handknattleikssambands Makedóníu, við makedónska fjölmiðla. Atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Handknattleikssamband Makedóníu hefur lagt fram kæru vegna leiksins gegn Þýskalandi í gær. Þjóðverjar unnu leikinn 24-23 en Makedónar vilja meina að skot Kiril Lazarov nokkrum sekúndum fyrir leikslok hafi verið inni. Íslendingarnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. Fjallað er um málið í þýskum og makedónskum fjölmiðlum í dag. Makedónar vilja meina að skot Lazarov hafi hafnað í hjálparstöng sem styður við netið og um augljóst mark hafi verið að ræða. Þeir ganga svo langt að segja ítök Þjóðverja innan Evrópska handknattleikssambandsins svo mikil að þeir hafi meðal annars getað skipt út dómaraparinu nokkrum klukkustundum fyrir leikinn. Sú fullyrðing á þó ekki við rök að styðjast enda var upplýst sólarhring fyrir leikinn að Anton og Hlynur myndu dæma leikinn. Makedónar krefjast þess að markið verði látið standa og jafntefli verði úrslitin. Annars bjóða þeir upp á að leikurinn verði spilaður að nýju. Vísa þeir í reglur EHF þar sem komi fram að leika verði að nýju ef grundvallarreglur leiksins séu brotnar. Ekki eru taldar miklar líkur á að kröfur Makedóna hljóti hljómgrunn. „Ég verð að viðurkenna að líkurnar á því að EHF aðhafist eitthvað sem komi Þjóðverjum í uppnám eru afar litlar. Grundvallarreglur voru þó brotnar í leiknum þannig að rétturinn ætti að vera okkar," sagði Dragan Nachevski, formaður handknattleikssambands Makedóníu, við makedónska fjölmiðla. Atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni