Makedónar ósáttir - segja boltann hafa verið inni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2012 11:30 Handknattleikssamband Makedóníu hefur lagt fram kæru vegna leiksins gegn Þýskalandi í gær. Þjóðverjar unnu leikinn 24-23 en Makedónar vilja meina að skot Kiril Lazarov nokkrum sekúndum fyrir leikslok hafi verið inni. Íslendingarnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. Fjallað er um málið í þýskum og makedónskum fjölmiðlum í dag. Makedónar vilja meina að skot Lazarov hafi hafnað í hjálparstöng sem styður við netið og um augljóst mark hafi verið að ræða. Þeir ganga svo langt að segja ítök Þjóðverja innan Evrópska handknattleikssambandsins svo mikil að þeir hafi meðal annars getað skipt út dómaraparinu nokkrum klukkustundum fyrir leikinn. Sú fullyrðing á þó ekki við rök að styðjast enda var upplýst sólarhring fyrir leikinn að Anton og Hlynur myndu dæma leikinn. Makedónar krefjast þess að markið verði látið standa og jafntefli verði úrslitin. Annars bjóða þeir upp á að leikurinn verði spilaður að nýju. Vísa þeir í reglur EHF þar sem komi fram að leika verði að nýju ef grundvallarreglur leiksins séu brotnar. Ekki eru taldar miklar líkur á að kröfur Makedóna hljóti hljómgrunn. „Ég verð að viðurkenna að líkurnar á því að EHF aðhafist eitthvað sem komi Þjóðverjum í uppnám eru afar litlar. Grundvallarreglur voru þó brotnar í leiknum þannig að rétturinn ætti að vera okkar," sagði Dragan Nachevski, formaður handknattleikssambands Makedóníu, við makedónska fjölmiðla. Atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Handknattleikssamband Makedóníu hefur lagt fram kæru vegna leiksins gegn Þýskalandi í gær. Þjóðverjar unnu leikinn 24-23 en Makedónar vilja meina að skot Kiril Lazarov nokkrum sekúndum fyrir leikslok hafi verið inni. Íslendingarnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu leikinn. Fjallað er um málið í þýskum og makedónskum fjölmiðlum í dag. Makedónar vilja meina að skot Lazarov hafi hafnað í hjálparstöng sem styður við netið og um augljóst mark hafi verið að ræða. Þeir ganga svo langt að segja ítök Þjóðverja innan Evrópska handknattleikssambandsins svo mikil að þeir hafi meðal annars getað skipt út dómaraparinu nokkrum klukkustundum fyrir leikinn. Sú fullyrðing á þó ekki við rök að styðjast enda var upplýst sólarhring fyrir leikinn að Anton og Hlynur myndu dæma leikinn. Makedónar krefjast þess að markið verði látið standa og jafntefli verði úrslitin. Annars bjóða þeir upp á að leikurinn verði spilaður að nýju. Vísa þeir í reglur EHF þar sem komi fram að leika verði að nýju ef grundvallarreglur leiksins séu brotnar. Ekki eru taldar miklar líkur á að kröfur Makedóna hljóti hljómgrunn. „Ég verð að viðurkenna að líkurnar á því að EHF aðhafist eitthvað sem komi Þjóðverjum í uppnám eru afar litlar. Grundvallarreglur voru þó brotnar í leiknum þannig að rétturinn ætti að vera okkar," sagði Dragan Nachevski, formaður handknattleikssambands Makedóníu, við makedónska fjölmiðla. Atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti