Ágúst: Virkilega mikið undir fyrir okkur í þessum leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2012 07:30 Rut Jónsdóttir Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss ytra í dag í undankeppni EM. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins í riðlinum. Fyrstu tveir leikirnir töpuðust þannig að stelpurnar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í dag ætli þær sér að eygja von um að komast í lokakeppni EM. „Það er mikilvægt að ná í tvö stig í þessum leik og virkilega mikið undir í þessum leik fyrir okkur. Það væri kannski ekki alger dauðadómur að tapa þessum leik en það myndi gera stöðuna virkilega erfiða," sagði landsliðsþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson við Fréttablaðið í gær er liðið var nýlent í Sviss. „Við förum í leikinn með því hugarfari að vinna. Sviss er fyrirfram slakasta liðið í riðlinum en fyrir okkur eru allir leikir erfiðir. Tala nú ekki um á útivelli. Sviss hlýtur að sjá möguleika gegn okkur þannig að við þurfum að ná gæðunum í gegn hjá okkur til þess að leggja þær af velli." Ágúst er búinn að skoða svissneska liðið vel fyrir leikinn og á ekki von á því að þær komi íslenska liðinu á óvart. „Þær eru með jafnt lið en á góðum degi eigum við að vinna og lyfta okkur aðeins upp í riðlinum. Við höfum farið yfir þeirra leik og vitum hverju við erum að mæta að þessu sinni." Rut Jónsdóttir er stærsta spurningamerkið fyrir leikinn en hún er meidd en hefur samt náð að æfa með liðinu. Þorgerður Anna Atladóttir gat ekki komið með liðinu vegna meiðsla og þær Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sunneva Einarsdóttir og Ester Óskarsdóttir eru hvíldar að þessu sinni. Liðin mætast svo á nýjan leik í Vodafonehöllinni næstkomandi sunnudag. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18.30 og er sýndur í beinni útsendingu á Rúv. Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss ytra í dag í undankeppni EM. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins í riðlinum. Fyrstu tveir leikirnir töpuðust þannig að stelpurnar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í dag ætli þær sér að eygja von um að komast í lokakeppni EM. „Það er mikilvægt að ná í tvö stig í þessum leik og virkilega mikið undir í þessum leik fyrir okkur. Það væri kannski ekki alger dauðadómur að tapa þessum leik en það myndi gera stöðuna virkilega erfiða," sagði landsliðsþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson við Fréttablaðið í gær er liðið var nýlent í Sviss. „Við förum í leikinn með því hugarfari að vinna. Sviss er fyrirfram slakasta liðið í riðlinum en fyrir okkur eru allir leikir erfiðir. Tala nú ekki um á útivelli. Sviss hlýtur að sjá möguleika gegn okkur þannig að við þurfum að ná gæðunum í gegn hjá okkur til þess að leggja þær af velli." Ágúst er búinn að skoða svissneska liðið vel fyrir leikinn og á ekki von á því að þær komi íslenska liðinu á óvart. „Þær eru með jafnt lið en á góðum degi eigum við að vinna og lyfta okkur aðeins upp í riðlinum. Við höfum farið yfir þeirra leik og vitum hverju við erum að mæta að þessu sinni." Rut Jónsdóttir er stærsta spurningamerkið fyrir leikinn en hún er meidd en hefur samt náð að æfa með liðinu. Þorgerður Anna Atladóttir gat ekki komið með liðinu vegna meiðsla og þær Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sunneva Einarsdóttir og Ester Óskarsdóttir eru hvíldar að þessu sinni. Liðin mætast svo á nýjan leik í Vodafonehöllinni næstkomandi sunnudag. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18.30 og er sýndur í beinni útsendingu á Rúv.
Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira