Handbolti

Valtað yfir strákana okkar í Mannheim - myndir

Nordic Photos/Bongarts
Nordic Photos/Bongarts
Þjóðverjar kjöldrógu B-lið Íslands í vináttulandsleik sem fram fór í Mannheim í kvöld. Lokatölur 33-22 eftir að Þjóðverjar höfðu leitt með þremur mörkum í hálfleik, 16-13.

Ljósmyndarar Bongarts voru í SAP Arena í kvöld og mynduðu leikinn.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.


Tengdar fréttir

Strákarnir steinlágu í Þýskalandi

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði gegn Þjóðverjum, 33-22, í vináttulandsleik sem fram fór í Mannheim í kvöld. Íslenska liðið mætti laskað til leiks en flestir lykilmenn liðsins gátu ekki gefið kost á sér í leikinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×