Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Garðar Örn Úlfarsson skrifar 16. október 2012 17:00 Veitt í Soginu. Mynd / Trausti Ásgarðsland í Grímsnesi ásamt veiðiréttindum og veiðihúsi við Sogið er enn í eigu Grímsness- og Grafninghrepps sex mánuðum eftir að sveitarstjórnin ákvað að taka hæsta tilboði í eignina. Eign Grímsness- og Grafningshrepps í Ásgarðslandi ásamt veiðirétti, veiðihúsi og strandlengju Sogsins ásamt eignarhlut einkaaðila í tveimur lóðum, lögbýlisrétti Ásgarðs, veiðirétti og strandlengju árinnar var auglýst til sölu fyrr á árinu. Sjö tilboð bárust. Var hæsta tilboðið 181 milljónir króna og áttti hlutur sveitarfélagsins í söluverðinu að vera 126,7 miljónir króna. Sveitarstjórnin samþykkt fyrir sitt leyti að taka hæsta boðinu 18. apríl í vor eða fyrir nærri sex mánuðum. Sem fyrr segir er salan en ekki gengið í gegn og ekkert hefur spurst af framgangi málsins. Aldrei var gefið upp opinberlega hverjir stóðu að tilboðunum sem bárust. Stangveiði Mest lesið Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Leirvogsá á lausu Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Vænar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði
Ásgarðsland í Grímsnesi ásamt veiðiréttindum og veiðihúsi við Sogið er enn í eigu Grímsness- og Grafninghrepps sex mánuðum eftir að sveitarstjórnin ákvað að taka hæsta tilboði í eignina. Eign Grímsness- og Grafningshrepps í Ásgarðslandi ásamt veiðirétti, veiðihúsi og strandlengju Sogsins ásamt eignarhlut einkaaðila í tveimur lóðum, lögbýlisrétti Ásgarðs, veiðirétti og strandlengju árinnar var auglýst til sölu fyrr á árinu. Sjö tilboð bárust. Var hæsta tilboðið 181 milljónir króna og áttti hlutur sveitarfélagsins í söluverðinu að vera 126,7 miljónir króna. Sveitarstjórnin samþykkt fyrir sitt leyti að taka hæsta boðinu 18. apríl í vor eða fyrir nærri sex mánuðum. Sem fyrr segir er salan en ekki gengið í gegn og ekkert hefur spurst af framgangi málsins. Aldrei var gefið upp opinberlega hverjir stóðu að tilboðunum sem bárust.
Stangveiði Mest lesið Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Nýtt veiðisvæði hjá Fish Partner Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Leirvogsá á lausu Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Vænar bleikjur í Úlfljótsvatni Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði