Trefilov rekinn úr starfi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2012 09:30 Nordic Photos / Getty Images Evgeny Trefilov, þjálfari kvennalandsliðs Rússlands í handbolta, var í gær rekinn af stjórn rússneska handknattleikssambandsins. Trefilov er afar skrautlegur þjálfari og þekktur fyrir að vera með mikil læti á hliðarlínunni. Sérstaklega virðist hann harður gagnvart eigin leikmönnum og lætur þá óspart heyra það finnst honum minnsta tilefni til þess. Trevilov hefur þó náð frábærum árangri í gegnum tíðina og hefur liðið til að mynda orðið heimsmeistari fjórum sinnum undir hans stjórn auk þess að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramótum. En liðið hefur ekki komist á verðlaunapall síðan að liðið varð heimsmeistari árið 2009 og er slakur árangur þess bæði á HM í Brasilíu í fyrra og Ólympíuleikunum í sumar sögð vera ástæða þess að hann var rekinn nú. Rússar féllu úr leik á Ólympíuleikunum eftir að hafa tapað fyrir S-Kóreu í fjórðungsúrslitum. Liðið fékk tveggja mínútna brottsvíun vegna mótmæla Trefilov á hliðarlínunni sem hafði þess fyrir utan látið öllum illum látum í leiknum. Eftir leik sagðist hann bera ábyrgð á tapinu en að rússneska landsliðið ætti sér hvort eð er enga framtð. Trefilov er einnig þjálfari Lada Togliatti, félagsliðs í Rússlandi, en þjálfarar annarra liða í rússnesku úrvalsdeildinni lýstu nýverið yfir óánægju sinni með störf Trefilov í bréfi til íþróttamálaráðherra þar í landi. Stjórn rússneska handboltasambandsins ákvað svo einróma á fundi sínum í gær að reka Trefilov úr starfi og eru nú að leita að eftirmanni hans. Handbolti Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Sjá meira
Evgeny Trefilov, þjálfari kvennalandsliðs Rússlands í handbolta, var í gær rekinn af stjórn rússneska handknattleikssambandsins. Trefilov er afar skrautlegur þjálfari og þekktur fyrir að vera með mikil læti á hliðarlínunni. Sérstaklega virðist hann harður gagnvart eigin leikmönnum og lætur þá óspart heyra það finnst honum minnsta tilefni til þess. Trevilov hefur þó náð frábærum árangri í gegnum tíðina og hefur liðið til að mynda orðið heimsmeistari fjórum sinnum undir hans stjórn auk þess að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum og Evrópumeistaramótum. En liðið hefur ekki komist á verðlaunapall síðan að liðið varð heimsmeistari árið 2009 og er slakur árangur þess bæði á HM í Brasilíu í fyrra og Ólympíuleikunum í sumar sögð vera ástæða þess að hann var rekinn nú. Rússar féllu úr leik á Ólympíuleikunum eftir að hafa tapað fyrir S-Kóreu í fjórðungsúrslitum. Liðið fékk tveggja mínútna brottsvíun vegna mótmæla Trefilov á hliðarlínunni sem hafði þess fyrir utan látið öllum illum látum í leiknum. Eftir leik sagðist hann bera ábyrgð á tapinu en að rússneska landsliðið ætti sér hvort eð er enga framtð. Trefilov er einnig þjálfari Lada Togliatti, félagsliðs í Rússlandi, en þjálfarar annarra liða í rússnesku úrvalsdeildinni lýstu nýverið yfir óánægju sinni með störf Trefilov í bréfi til íþróttamálaráðherra þar í landi. Stjórn rússneska handboltasambandsins ákvað svo einróma á fundi sínum í gær að reka Trefilov úr starfi og eru nú að leita að eftirmanni hans.
Handbolti Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Sjá meira