Frakkarnir rústuðu sviðsmynd í sjónvarpi og afklæddu fréttamann 14. ágúst 2012 23:00 Franska handboltalandsliðið fór mikinn í fögnuði sínum eftir að liðið vann gull á ÓL í London. Liðið gekk svo hreinlega berserksgang í sjónvarpsviðtali. Þar tóku þjálfarinn, Claude Onesta, og stórskyttan Nikola Karabatic sig til og hreinlega rústuðu borðinu í sviðsmynd L'Equipe. Karabatic tók einnig þátt í því að afklæða einn franskan sjónvarpsmann. Fékk hann góða hjálp frá örvhentu skyttunni Barachet við það. Myndbönd af þessum uppákomum má sjá hér. Franska landsliðinu í handknattleik var svo vel fagnað við komuna til Parísar. Talið er að um 80 þúsund manns hafi fagnað leikmönnum franska liðsins á Champs Elysées í París. Stjörnum franska liðsins leiddist skiljanlega ekki athyglin og skemmtu sér konunglega. Velgengni Frakkanna undanfarin ár hefur verið lyginni líkust. Liðið hefur unnið alla stóru titlana sem í boði hafa verið. Ísland var eina þjóðin sem lagði Frakka að velli í London en 32-31 sigur íslenska liðsins í riðlakeppninni hafði lítið að segja er uppi var staðið. Myndband frá fagnaðarlátum Frakkanna í París má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Sjá meira
Franska handboltalandsliðið fór mikinn í fögnuði sínum eftir að liðið vann gull á ÓL í London. Liðið gekk svo hreinlega berserksgang í sjónvarpsviðtali. Þar tóku þjálfarinn, Claude Onesta, og stórskyttan Nikola Karabatic sig til og hreinlega rústuðu borðinu í sviðsmynd L'Equipe. Karabatic tók einnig þátt í því að afklæða einn franskan sjónvarpsmann. Fékk hann góða hjálp frá örvhentu skyttunni Barachet við það. Myndbönd af þessum uppákomum má sjá hér. Franska landsliðinu í handknattleik var svo vel fagnað við komuna til Parísar. Talið er að um 80 þúsund manns hafi fagnað leikmönnum franska liðsins á Champs Elysées í París. Stjörnum franska liðsins leiddist skiljanlega ekki athyglin og skemmtu sér konunglega. Velgengni Frakkanna undanfarin ár hefur verið lyginni líkust. Liðið hefur unnið alla stóru titlana sem í boði hafa verið. Ísland var eina þjóðin sem lagði Frakka að velli í London en 32-31 sigur íslenska liðsins í riðlakeppninni hafði lítið að segja er uppi var staðið. Myndband frá fagnaðarlátum Frakkanna í París má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Sjá meira