Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 23. maí 2012 08:00 Falleg náttúra umvefur stangaveiðimenn í Hvalvatnsfirði. MYND/Stangaveiðifélag Akureyrar. Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu. Að því er segir á svak.is heitir svæðið sem um ræðir Fjörður. Það er samheiti yfir dalina sem ganga upp af Þorgeirsfirði og Hvalvatnsfirði sem eru nyrstu firðirnir á skaganum á milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa. Þar eru tvær bleikjuár, Gilsá sem heitir Fjarðará síðasta spölinn áður en hún fellur í Hvalvatnsfjörð og síðan Hólsá í Þorgeirsfirði. Í myndbandinu á svak.is er leiðinni að Fjarðará lýst og leiðbeint með veiðistaði þar. Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Norðurá opnar á mánudaginn Veiði Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði
Myndband með leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði er nú að finna á vef Stangaveiðifélags Akureyrar. Eins og fram hefur komið eru veiðileyfi á þetta sjóbleikjusvæði nú í sölu hjá félaginu. Að því er segir á svak.is heitir svæðið sem um ræðir Fjörður. Það er samheiti yfir dalina sem ganga upp af Þorgeirsfirði og Hvalvatnsfirði sem eru nyrstu firðirnir á skaganum á milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa. Þar eru tvær bleikjuár, Gilsá sem heitir Fjarðará síðasta spölinn áður en hún fellur í Hvalvatnsfjörð og síðan Hólsá í Þorgeirsfirði. Í myndbandinu á svak.is er leiðinni að Fjarðará lýst og leiðbeint með veiðistaði þar.
Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Haustveiðin brást í Tungufljóti Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Þrír risar á sömu stöngina á Nessvæðinu Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Norðurá opnar á mánudaginn Veiði Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði