Þægilegt hjá AG gegn Sävehof Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 20:38 Félagarnir Snorri Steinn og Guðjón Valur voru í eldlínunni með AG í dag. Mynd / Facebook-síða AG Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn vann tveggja marka heimasigur á Sävehof frá Svíþjóð í síðari viðureign liðanna í sextán liða úrslitum Meistarardeildarinnar. Liðið fór sannfærandi áfram í keppninni. AG vann níu marka sigur í fyrri leik liðanna í Svíþjóð og voru því tiltölulega öruggir áfram fyrir leik dagsins. Sävehof mættu þó ákveðnir til leiks og leiddu til að mynda 7-3. Öll von gestanna var þó úti þegar AG skoraði fimm síðustu mörk hálfleiksins og leiddu í leikhléi. Heimamenn héldu forystunni í síðari hálfleik þar sem leikmenn beggja liða virkuðu frekar áhugalausir enda úrslitin löngu ráðin. Mikkel Hansen var markahæstur heimamanna með sjö mörk. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk og Snorri Steinn Guðjónsson eitt. Ólafur Stefánsson hvíldi stærstan hluta leiksins og Arnór Atlason kom ekkert við sögu. Emil Berggren var markahæstur gestanna með sjö mörk. Tengdar fréttir Þórir og félagar úr leik í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 25-23 tap gegn Cimos Koper í síðari viðureign liðanna í Slóveníu. 24. mars 2012 18:33 Björgvin Páll og félagar áfram Björgvin Páll Gústavsson og félagar í SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit EHF-keppninnar í handbolta eftir sigur á slóvaska félaginu Tatran Presov í dag. 24. mars 2012 18:26 Rhein Neckar-Löwen í undanúrslit EHF-keppninnar Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Rhein Neckar-Löwen eru komnir í undanúrslit EHF-keppninnar í handbolta. Liðið lagði Velenje frá Slóveníu í síðari leik liðanna í Þýskalandi í dag 30-29. 24. mars 2012 20:20 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira
Íslendingaliðið AG Kaupmannahöfn vann tveggja marka heimasigur á Sävehof frá Svíþjóð í síðari viðureign liðanna í sextán liða úrslitum Meistarardeildarinnar. Liðið fór sannfærandi áfram í keppninni. AG vann níu marka sigur í fyrri leik liðanna í Svíþjóð og voru því tiltölulega öruggir áfram fyrir leik dagsins. Sävehof mættu þó ákveðnir til leiks og leiddu til að mynda 7-3. Öll von gestanna var þó úti þegar AG skoraði fimm síðustu mörk hálfleiksins og leiddu í leikhléi. Heimamenn héldu forystunni í síðari hálfleik þar sem leikmenn beggja liða virkuðu frekar áhugalausir enda úrslitin löngu ráðin. Mikkel Hansen var markahæstur heimamanna með sjö mörk. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk og Snorri Steinn Guðjónsson eitt. Ólafur Stefánsson hvíldi stærstan hluta leiksins og Arnór Atlason kom ekkert við sögu. Emil Berggren var markahæstur gestanna með sjö mörk.
Tengdar fréttir Þórir og félagar úr leik í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 25-23 tap gegn Cimos Koper í síðari viðureign liðanna í Slóveníu. 24. mars 2012 18:33 Björgvin Páll og félagar áfram Björgvin Páll Gústavsson og félagar í SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit EHF-keppninnar í handbolta eftir sigur á slóvaska félaginu Tatran Presov í dag. 24. mars 2012 18:26 Rhein Neckar-Löwen í undanúrslit EHF-keppninnar Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Rhein Neckar-Löwen eru komnir í undanúrslit EHF-keppninnar í handbolta. Liðið lagði Velenje frá Slóveníu í síðari leik liðanna í Þýskalandi í dag 30-29. 24. mars 2012 20:20 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira
Þórir og félagar úr leik í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í Kielce eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 25-23 tap gegn Cimos Koper í síðari viðureign liðanna í Slóveníu. 24. mars 2012 18:33
Björgvin Páll og félagar áfram Björgvin Páll Gústavsson og félagar í SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit EHF-keppninnar í handbolta eftir sigur á slóvaska félaginu Tatran Presov í dag. 24. mars 2012 18:26
Rhein Neckar-Löwen í undanúrslit EHF-keppninnar Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Rhein Neckar-Löwen eru komnir í undanúrslit EHF-keppninnar í handbolta. Liðið lagði Velenje frá Slóveníu í síðari leik liðanna í Þýskalandi í dag 30-29. 24. mars 2012 20:20