Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Karl Lúðvíksson skrifar 31. janúar 2012 14:14 Eins og sést á myndinni er kletturinn horfinn Mynd af www.lax-a.is Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði
Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði