Björgvin Páll: Klukkustundirnar eftir leik þær erfiðustu á ferlinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2012 11:14 Björgvin Páll í leiknum í gær. Mynd/Vilhelm Björgvin Páll Gústavsson hefur beðið íslensku þjóðina afsökunar á frammistöðu sinni gegn Slóveníu á EM í handbolta í gær. „Vil biðja þjóðina afsökunar... "I've failed over and over and over again in my life and that is why I succeed"," skrifaði hann á Facebook-síðuna sína. Hann ritaði svo pistil á vefsíðu fyrirtækis síns þar seint í nótt þar sem hann deilir hugsunum sínum með lesendum. Þar segir meðal annars: „Þessir síðustu klukkutímar eftir leik hafa verið þeir erfiðustu á mínum handboltaferli og hef fengið mikla gagnrýni úr ýmsum áttum og hef gagnrýnt sjálfan mig persónulega mjög harkalega. Ég hef ekki konuna hjá mér hérna úti til að væla í þannig að ég ákvað því deila mínum hugsunum með þeim sem nenna að lesa þær. Ég hef þurft að þola mikla gagnrýni á mínum uppeldisárum og náði að krafsa mig út úr því og nýta mér gagnrýnina til góðs. Planið er að gera slíkt hið sama núna," skrifaði hann. Björgvin Páll átti slakan dag gegn Slóveníu í gær en Ísland tapaði leiknum, 34-32. Ísland komst þó áfram í milliriðlakeppnina en fer þangað án stiga. Fyrsti leikurinn verður við Ungverjaland á morgun.Hér má lesa pistilinn í heild sinni. Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson hefur beðið íslensku þjóðina afsökunar á frammistöðu sinni gegn Slóveníu á EM í handbolta í gær. „Vil biðja þjóðina afsökunar... "I've failed over and over and over again in my life and that is why I succeed"," skrifaði hann á Facebook-síðuna sína. Hann ritaði svo pistil á vefsíðu fyrirtækis síns þar seint í nótt þar sem hann deilir hugsunum sínum með lesendum. Þar segir meðal annars: „Þessir síðustu klukkutímar eftir leik hafa verið þeir erfiðustu á mínum handboltaferli og hef fengið mikla gagnrýni úr ýmsum áttum og hef gagnrýnt sjálfan mig persónulega mjög harkalega. Ég hef ekki konuna hjá mér hérna úti til að væla í þannig að ég ákvað því deila mínum hugsunum með þeim sem nenna að lesa þær. Ég hef þurft að þola mikla gagnrýni á mínum uppeldisárum og náði að krafsa mig út úr því og nýta mér gagnrýnina til góðs. Planið er að gera slíkt hið sama núna," skrifaði hann. Björgvin Páll átti slakan dag gegn Slóveníu í gær en Ísland tapaði leiknum, 34-32. Ísland komst þó áfram í milliriðlakeppnina en fer þangað án stiga. Fyrsti leikurinn verður við Ungverjaland á morgun.Hér má lesa pistilinn í heild sinni.
Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira