Guðjón Valur: Nauðsynlegt að hugsa jákvætt Henry Birgir Gunnarsson í Novi Sad skrifar 22. janúar 2012 09:00 Guðjón Valur var ferskur á æfingu landsliðsins í Novi Sad í gær. mynd/vilhelm Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson leiddi með góðu fordæmi er strákarnir voru komnir til Novi Sad. Gekk um brosandi kátur og reyndi að smita af sér á jákvæðan hátt. Guðjón er hokinn af reynslu og hefur upplifað þetta allt saman áður. "Af hverju á maður ekki að vera léttur? Ég hef farið á stórmót þar sem ég fór heim eftir riðlakeppni alveg hundfúll. Ef það er eitthvað sem maður lætir af slíku mótlæti er að það kemur alltaf nýr dagur og nú tækifæri," sagði Guðjón Valur og brosti sínu breiðasta. "Auðvitað var maður pirraður eftir Slóvenaleikinn en nú þarf maður að byrja á sjálfum sér. Við þurfum að rífa okkur burt frá þessari umræða sem var fyrir nokkrum árum um vörn og markvörslu. Við þurfum að hætt að tala og gera meira. Vonandi kemur eitthvað gott út úr því." Guðjón hefur oft deilt herbergi með Ólafi Stefánssyni í gegnum árin og hefur því eflaust heyrt sitt hvað um jákvætt hugarfar þar. "Það er nauðsynlegt að hugsa jákvætt. Það eru forréttindi að spila fyrir Íslands hönd og að komast á stórmót. Við komum líka frá landi þar sem er gríðarlega mikill áhugi á þessu liði. Það vill enginn spila illa og allir leggja sig alltaf alla fram. Það reynir enginn að kasta boltanum frá sér nema Zorman í leiknum gegn okkur," sagði Guðjón og glotti. "Eina sem við getum gert er að snúa bökum saman. Við verðum að tækla þá stöðu sem upp er kominn. Við erum komnir áfram þó svo það hafi gerst á sérstakan hátt. Riðillinn er búinn og nú byrjar nýtt mót hjá okkur. Menn verða klárir í það." Ísland hefur haft gott tak á Ungverjum síðustu ár en þeir hafa litið mjög vel út á þessu móti og unnu meðal annars Frakka sem hefur verið nánast ómögulegt síðustu ár. "Það er eins og taflið hafi snúist við hjá þeim. Þeir voru rosalega flottir gegn Frökkunum. Þetta verður klárlega erfiður leikur en við teljum okkur eiga í möguleika í þá." Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson leiddi með góðu fordæmi er strákarnir voru komnir til Novi Sad. Gekk um brosandi kátur og reyndi að smita af sér á jákvæðan hátt. Guðjón er hokinn af reynslu og hefur upplifað þetta allt saman áður. "Af hverju á maður ekki að vera léttur? Ég hef farið á stórmót þar sem ég fór heim eftir riðlakeppni alveg hundfúll. Ef það er eitthvað sem maður lætir af slíku mótlæti er að það kemur alltaf nýr dagur og nú tækifæri," sagði Guðjón Valur og brosti sínu breiðasta. "Auðvitað var maður pirraður eftir Slóvenaleikinn en nú þarf maður að byrja á sjálfum sér. Við þurfum að rífa okkur burt frá þessari umræða sem var fyrir nokkrum árum um vörn og markvörslu. Við þurfum að hætt að tala og gera meira. Vonandi kemur eitthvað gott út úr því." Guðjón hefur oft deilt herbergi með Ólafi Stefánssyni í gegnum árin og hefur því eflaust heyrt sitt hvað um jákvætt hugarfar þar. "Það er nauðsynlegt að hugsa jákvætt. Það eru forréttindi að spila fyrir Íslands hönd og að komast á stórmót. Við komum líka frá landi þar sem er gríðarlega mikill áhugi á þessu liði. Það vill enginn spila illa og allir leggja sig alltaf alla fram. Það reynir enginn að kasta boltanum frá sér nema Zorman í leiknum gegn okkur," sagði Guðjón og glotti. "Eina sem við getum gert er að snúa bökum saman. Við verðum að tækla þá stöðu sem upp er kominn. Við erum komnir áfram þó svo það hafi gerst á sérstakan hátt. Riðillinn er búinn og nú byrjar nýtt mót hjá okkur. Menn verða klárir í það." Ísland hefur haft gott tak á Ungverjum síðustu ár en þeir hafa litið mjög vel út á þessu móti og unnu meðal annars Frakka sem hefur verið nánast ómögulegt síðustu ár. "Það er eins og taflið hafi snúist við hjá þeim. Þeir voru rosalega flottir gegn Frökkunum. Þetta verður klárlega erfiður leikur en við teljum okkur eiga í möguleika í þá."
Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Sjá meira