Úthlutun gengur vel hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 24. janúar 2012 10:51 Meðal bleikjur úr Köldukvísl Úthlutun veiðisvæða hjá SVFR gengur ágætlega. Vænta má þess að flestir drættir um veiðisvæði verði yfirstaðnir í lok þessarar viku. Þó er enn talsverð vinna framundan við úthlutun Elliðaánna, svo í Baugsstaðaós á ákveðnum tímabilum. Á þessum svæðum er ásókn mikil og verða umsækjendur ekki boðaðir í drátt sökum fjölda þeirra. Munu úthlutunarmenn sjá um að draga spilin samkvæmt vinnureglum þar um. Reikna má með að smá saman muni lausir dagar verða auglýstir á vef félagsins, og það áður en vefsala veiðileyfa hefst. Mun þetta verða gert með eitt veiðisvæði í einu um leið og úthlutun lýkur á hverju svæði fyrir sig. Með því móti geta félagsmenn haft samband og fest sér daga áður en að almenn sala hefst. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr Andakílsá Veiði Guð er í nótt á Þingvöllum Veiði SVFR framlengir við Norðurá Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði Veiði lokið í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal Veiði Sá stærsti úr Selá í sumar Veiði Tveir risar úr Vatnsdalsá Veiði
Úthlutun veiðisvæða hjá SVFR gengur ágætlega. Vænta má þess að flestir drættir um veiðisvæði verði yfirstaðnir í lok þessarar viku. Þó er enn talsverð vinna framundan við úthlutun Elliðaánna, svo í Baugsstaðaós á ákveðnum tímabilum. Á þessum svæðum er ásókn mikil og verða umsækjendur ekki boðaðir í drátt sökum fjölda þeirra. Munu úthlutunarmenn sjá um að draga spilin samkvæmt vinnureglum þar um. Reikna má með að smá saman muni lausir dagar verða auglýstir á vef félagsins, og það áður en vefsala veiðileyfa hefst. Mun þetta verða gert með eitt veiðisvæði í einu um leið og úthlutun lýkur á hverju svæði fyrir sig. Með því móti geta félagsmenn haft samband og fest sér daga áður en að almenn sala hefst. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr Andakílsá Veiði Guð er í nótt á Þingvöllum Veiði SVFR framlengir við Norðurá Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði Veiði lokið í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal Veiði Sá stærsti úr Selá í sumar Veiði Tveir risar úr Vatnsdalsá Veiði