Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Karl Lúðvíksson skrifar 12. janúar 2012 12:41 Frá undirritun samnings á leigu Þverár og Kjarrár Mynd: Sigurjón Ragnar Starir ehf er nýr leigutaki veiðiréttar Þverár og Kjarrár í Borgarfirði. Samningur þess efnis var undirritaður í eftirmiðdaginn. Veiðisvæðið var boðið út síðla síðasta árs og vakti útboðsferlið mikla athygli. Ekki síst fyrir þá staðreynd að fyrrum leigutaki, Sporður ehf, hefur haft Þverá og Kjarrá á leigu um áratuga skeið og því voru margir sem sýndu veiðiréttinum áhuga. Starir ehf er félag sem stofnað var einvörðungu með leigutökuna í huga. Stjórnarformaður er Davíð Másson en með honum í stjórn eru Halldór Hafsteinsson og Ingólfur Ásgeirsson. Leigutími er til fimm ára frá og með 2013. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fínasta veiði á Kárastöðum Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði "Pabbi er minn uppáhalds veiðifélagi" Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Kropp í kuldanum við Þingvallavatn Veiði Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði Veiðiævintýri í Norðlingafljóti með Ólafi Veiði 66 laxar veiddust í opnunarhollinu í Vatnsdalsá Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Ágætis byrjun í Varmá Veiði
Starir ehf er nýr leigutaki veiðiréttar Þverár og Kjarrár í Borgarfirði. Samningur þess efnis var undirritaður í eftirmiðdaginn. Veiðisvæðið var boðið út síðla síðasta árs og vakti útboðsferlið mikla athygli. Ekki síst fyrir þá staðreynd að fyrrum leigutaki, Sporður ehf, hefur haft Þverá og Kjarrá á leigu um áratuga skeið og því voru margir sem sýndu veiðiréttinum áhuga. Starir ehf er félag sem stofnað var einvörðungu með leigutökuna í huga. Stjórnarformaður er Davíð Másson en með honum í stjórn eru Halldór Hafsteinsson og Ingólfur Ásgeirsson. Leigutími er til fimm ára frá og með 2013. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fínasta veiði á Kárastöðum Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði "Pabbi er minn uppáhalds veiðifélagi" Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Kropp í kuldanum við Þingvallavatn Veiði Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði Veiðiævintýri í Norðlingafljóti með Ólafi Veiði 66 laxar veiddust í opnunarhollinu í Vatnsdalsá Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Ágætis byrjun í Varmá Veiði