Guðmundur: Ólafur Bjarki mun fá mun stærra hlutverki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2012 22:29 Mynd/Pjetur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur sinna manna á Finnum í vináttulandsleiknum í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðið spilaði þá í fyrsta sinn eftir að EM-hópurinn var tilkynntur en þá kom í ljóst að Snorri Steinn Guðjónsson verður ekki með í Serbíu. HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson kom sterkur inn í kvöld og ljóst að hann mun fá tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í Serbíu. „Eftir að Snorri Steinn gaf ekki kost á sér þá er það viðbúið að Ólafur Bjarki mun fá stærra hlutverk og það er bara jákvætt eins og staðan er og ég treysti honum í það. Hann er að spila vel í íslensku deildinni," sagði Guðmundur en viðtal við hann og aðra má sjá hér fyrir neðan. Ingimundur Ingimundarson lék ekki með Íslandi í dag vegna meiðsla. "Ég vona bara það besta og að hann verði tilbúinn þegar út í þetta er komið. Það er búið að gera allt til að hjálpa upp á þennan bata, að hann verði sem hraðastur," sagði Guðmundur en Sverre Jakobsson og Vignir Svararsson léku allan leikinn í miðju varnarinnar í fjarveru Ingimundar. Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Finnland 43-25 Ísland vann sannkallaðan stórsigur á Finnum 43-25 í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var lokaleikur liðsins fyrir EM í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Staðan í hálfleik var 21-16, Íslandi í vil. 13. janúar 2012 15:50 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigur sinna manna á Finnum í vináttulandsleiknum í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðið spilaði þá í fyrsta sinn eftir að EM-hópurinn var tilkynntur en þá kom í ljóst að Snorri Steinn Guðjónsson verður ekki með í Serbíu. HK-ingurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson kom sterkur inn í kvöld og ljóst að hann mun fá tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í Serbíu. „Eftir að Snorri Steinn gaf ekki kost á sér þá er það viðbúið að Ólafur Bjarki mun fá stærra hlutverk og það er bara jákvætt eins og staðan er og ég treysti honum í það. Hann er að spila vel í íslensku deildinni," sagði Guðmundur en viðtal við hann og aðra má sjá hér fyrir neðan. Ingimundur Ingimundarson lék ekki með Íslandi í dag vegna meiðsla. "Ég vona bara það besta og að hann verði tilbúinn þegar út í þetta er komið. Það er búið að gera allt til að hjálpa upp á þennan bata, að hann verði sem hraðastur," sagði Guðmundur en Sverre Jakobsson og Vignir Svararsson léku allan leikinn í miðju varnarinnar í fjarveru Ingimundar.
Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Finnland 43-25 Ísland vann sannkallaðan stórsigur á Finnum 43-25 í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var lokaleikur liðsins fyrir EM í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Staðan í hálfleik var 21-16, Íslandi í vil. 13. janúar 2012 15:50 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Finnland 43-25 Ísland vann sannkallaðan stórsigur á Finnum 43-25 í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var lokaleikur liðsins fyrir EM í Serbíu sem hefst á sunnudaginn. Staðan í hálfleik var 21-16, Íslandi í vil. 13. janúar 2012 15:50
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti