Döpur veiði seinniparts sumars í Krossá Kristján Hjálmarsson skrifar 11. september 2012 09:45 Krossá er tveggja stanga á í Dalasýslu og fellur til sjávar í Geirmundarvog á Skarðsströnd, skammt sunnan við Skarðsstöð en á upptök á Villingadal. Leigutaki er Veiðifélagið Hreggnasi. Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra. Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði
Krossá í Dalasýslu er komin í 158 laxa samkvæmt nýjustu tölum. Það er töluvert minni veiði en hefur verið í ánni síðustu ár, en í fyrra veiddust alls 204 laxar og árið 2010 veiddust 325. Veiðin síðla sumars hefur verið heldur daprari en undangengin ár, þannig voru um 110 laxar komnir á land í ágúst í fyrra en í ár voru þeir 111. Síðustu mánuð hafa hins vegar aðeins 47 laxar komið á land samanborið við 90 laxa í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði