Lúsíubrauð 1. nóvember 2011 00:01 Lúsíubrauð eða Lusekatter eins og það heitir á frummálinu. Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Alltaf betra en í fyrra Jól Bjart er yfir Betlehem Jól Nótur fyrir píanó Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Heims um ból Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól
Lúsíubrauð er bakað í Svíþjóð fyrir Lúsíudaginn 13. desember og afgangurinn geymdur í frysti til jólanna. Brauðin eru sólgul smábrauð sem ilma af kryddi og heita á frummálinu Lusekatter. Þau eru formuð eins og geislar sem eiga að undirstrika ljósið sem dýrðlingurinn Lúsía kemur með í myrkrinu. Lúsíubrauð: 125 g smjör 5 dl mjólk 2 tsk. (50 g) ger 1/2 tsk. salt 1 dl sykur (má nota annað til að sæta) 1 g af saffrani 2 egg 16 dl hveiti (má nota spelt) Rúsínur til að skreyta með Egg til að pensla brauðið
Brauð Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Alltaf betra en í fyrra Jól Bjart er yfir Betlehem Jól Nótur fyrir píanó Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Heims um ból Jól Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Jól